Skottast um á Audi í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 7. ágúst 2013 14:45 Fyrir skömmu voru nokkrir íslenskir bílablaðamenn á ferð í Þýskalandi að prófa nokkra Audi bíla og sést hér stutt myndskeið frá heimsókninni og fákunum fjórum sem notið var í ferðinni, sem teygði sig einnig til Austurríkis. Bílarnir voru af gerðinni Audi RS4, með 8 strokka og 450 hestafla vél, Audi A7 með 245 hestafla og sex strokka dísilvél, Audi Q5 jepplingur með 272 hestafla, 6 strokka bensínvél og Audi A4 með 204 hestafla sex strokka dísilvél. Reyndust þetta hinir mestu ljúflingar, en ekki var laust við að öll skynfæri opnuðust uppá gátt er hraðamælir Audi RS4 bílsins sýndi 286 km/klst á hraðbrautum Þýskalands. Þar er hraði bíla ekki takmarkaður. Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent
Fyrir skömmu voru nokkrir íslenskir bílablaðamenn á ferð í Þýskalandi að prófa nokkra Audi bíla og sést hér stutt myndskeið frá heimsókninni og fákunum fjórum sem notið var í ferðinni, sem teygði sig einnig til Austurríkis. Bílarnir voru af gerðinni Audi RS4, með 8 strokka og 450 hestafla vél, Audi A7 með 245 hestafla og sex strokka dísilvél, Audi Q5 jepplingur með 272 hestafla, 6 strokka bensínvél og Audi A4 með 204 hestafla sex strokka dísilvél. Reyndust þetta hinir mestu ljúflingar, en ekki var laust við að öll skynfæri opnuðust uppá gátt er hraðamælir Audi RS4 bílsins sýndi 286 km/klst á hraðbrautum Þýskalands. Þar er hraði bíla ekki takmarkaður.
Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent