Stýrði bíl ömmu úr hættu er hún fékk hjartaáfall Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2013 08:45 Gryffin Sanders þakkar það Nintendo leiknum Mario Kart að honum tókst að stýra bíl ömmu sinnar frá aðkomandi umferð er hún fékk hjartaáfall undir stýri í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Gryffin greip í stýri bílsins og stýrði honum í moldarskurð og bjargaði líklega lifi hans, ömmu sinnar og fjögurra ára yngri bróðir síns fyrir vikið. Gryffin hefur mikið spilað leikinn Mario Kart og var því ekki óvanur því að stýra bíl frá hættu. Því má segja að leikur barna í hinum ýmsu tölvuleikjum sé ekki einungis tímaeyðsla, heldur getur slíkt einnig komið að góðum notum og jafnvel bjargað mannslífum. Amma drengsins var flutt með þyrlu að nærliggjandi spítala og þar jafnaði hún sig af vægu hjartaáfalli. Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent
Gryffin Sanders þakkar það Nintendo leiknum Mario Kart að honum tókst að stýra bíl ömmu sinnar frá aðkomandi umferð er hún fékk hjartaáfall undir stýri í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Gryffin greip í stýri bílsins og stýrði honum í moldarskurð og bjargaði líklega lifi hans, ömmu sinnar og fjögurra ára yngri bróðir síns fyrir vikið. Gryffin hefur mikið spilað leikinn Mario Kart og var því ekki óvanur því að stýra bíl frá hættu. Því má segja að leikur barna í hinum ýmsu tölvuleikjum sé ekki einungis tímaeyðsla, heldur getur slíkt einnig komið að góðum notum og jafnvel bjargað mannslífum. Amma drengsins var flutt með þyrlu að nærliggjandi spítala og þar jafnaði hún sig af vægu hjartaáfalli.
Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent