Aníta heims- og Evrópumeistari í sömu vikunni Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júlí 2013 14:45 Hlauparinn Aníta Hinriksdóttir varð rétt í þessu Evrópumeistari í 800 metra hlaupi 19 ára og yngri í Rieti á Ítalíueftir virkilega spennandi hlaup. Aníta kom í mark á tímanum 2:01,14 eftir harða baráttu við hina úkraínsku Olena Sidorska sem kom í mark á tímanum 2:01.46. Sidorska var rétt á eftir henni allan síðari hringinn en Aníta gaf ekkert eftir og kom fyrst í mark. Aníta bætti sig um eina og hálfa sekúndu frá því í undanrásunum og sýndi það í dag að hún er tilbúinn að takast á við þær allra bestu í heiminum. Þess má geta að Aníta Hinriksdóttir er fædd 13. janúar árið 1996, ótrúlegt. Í síðustu viku varð Aníta heimsmeistari í sömu grein í 17 ára og yngri aldursflokknum. Mögnuð vika hjá stelpunni sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Okkar mesta efni í frjálsum íþróttum, svo eitt er víst. Bein lýsing frá hlaupinu.Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir keppir til úrslita í 800 metra hlaupi á Evrópumóti undir 19 ára sem fram fer þessa dagana í Rieti á Ítalíu. Til þess að fylgjast með lýsingunni þarf að vera inn í þessari frétt og ýta á refresh-takkann eða F5. Þá birtist lýsingin hér að neðan.Hér má sjá beina sjónvarpsútsendingu frá hlaupinu en Aníta keppir klukkan 15:15.Fyrir hlaupið:Aníta Hinriksdóttir er orðin Evrópumeistari eftir virkilega spennandi hlaup. Kom fyrst í mark á tímanum 2:01;16 Nú styttist í að ÍR-ingurinn fari af stað. Minnum á beina sjónvarpslýsingu hér að ofan. Frábært veður er á Ítalíu og allar aðstæður góður en það rigndi töluvert í undanrásunum þegar Aníta kom langfyrst í mark. Aníta varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi um síðustu helgi í undir 17 ára aldursflokknum. Hún getur í dag unnið annað mótið á einni viku. Aníta á mikla möguleika á að bæta 30 ára gamalt mótsmet á EM U19 og jafnvel 25 ára gamalt Evrópumet U19. Hér að neðan má sjá ýmis met:Heimsmet U17 1:57,18 Yuan Wang, Kína - sett 1993.Heimsmet U19 1:54,01 Pamela Jelimo, Kenía - sett 2008.Evrópumet U19 1:59,17 Birte Bruhns, Austur-Þýskalandi - sett 1988.Mótsmet EM U19 - 2:00,25 Katrin Wühn, Austur-Þýskalandi - sett 1983. Aníta kom lang fyrst í mark í undanrásunum og kom í mark á tímanum 2:02,62, langt á undan næstu hlaupurum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira
Hlauparinn Aníta Hinriksdóttir varð rétt í þessu Evrópumeistari í 800 metra hlaupi 19 ára og yngri í Rieti á Ítalíueftir virkilega spennandi hlaup. Aníta kom í mark á tímanum 2:01,14 eftir harða baráttu við hina úkraínsku Olena Sidorska sem kom í mark á tímanum 2:01.46. Sidorska var rétt á eftir henni allan síðari hringinn en Aníta gaf ekkert eftir og kom fyrst í mark. Aníta bætti sig um eina og hálfa sekúndu frá því í undanrásunum og sýndi það í dag að hún er tilbúinn að takast á við þær allra bestu í heiminum. Þess má geta að Aníta Hinriksdóttir er fædd 13. janúar árið 1996, ótrúlegt. Í síðustu viku varð Aníta heimsmeistari í sömu grein í 17 ára og yngri aldursflokknum. Mögnuð vika hjá stelpunni sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Okkar mesta efni í frjálsum íþróttum, svo eitt er víst. Bein lýsing frá hlaupinu.Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir keppir til úrslita í 800 metra hlaupi á Evrópumóti undir 19 ára sem fram fer þessa dagana í Rieti á Ítalíu. Til þess að fylgjast með lýsingunni þarf að vera inn í þessari frétt og ýta á refresh-takkann eða F5. Þá birtist lýsingin hér að neðan.Hér má sjá beina sjónvarpsútsendingu frá hlaupinu en Aníta keppir klukkan 15:15.Fyrir hlaupið:Aníta Hinriksdóttir er orðin Evrópumeistari eftir virkilega spennandi hlaup. Kom fyrst í mark á tímanum 2:01;16 Nú styttist í að ÍR-ingurinn fari af stað. Minnum á beina sjónvarpslýsingu hér að ofan. Frábært veður er á Ítalíu og allar aðstæður góður en það rigndi töluvert í undanrásunum þegar Aníta kom langfyrst í mark. Aníta varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi um síðustu helgi í undir 17 ára aldursflokknum. Hún getur í dag unnið annað mótið á einni viku. Aníta á mikla möguleika á að bæta 30 ára gamalt mótsmet á EM U19 og jafnvel 25 ára gamalt Evrópumet U19. Hér að neðan má sjá ýmis met:Heimsmet U17 1:57,18 Yuan Wang, Kína - sett 1993.Heimsmet U19 1:54,01 Pamela Jelimo, Kenía - sett 2008.Evrópumet U19 1:59,17 Birte Bruhns, Austur-Þýskalandi - sett 1988.Mótsmet EM U19 - 2:00,25 Katrin Wühn, Austur-Þýskalandi - sett 1983. Aníta kom lang fyrst í mark í undanrásunum og kom í mark á tímanum 2:02,62, langt á undan næstu hlaupurum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira