Gufuaflslest náði 202 km hraða fyrir 75 árum Finnur Thorlacius skrifar 5. júlí 2013 11:15 Ekki beint nýtískuleg Mallard lestin, en hratt fór hún Fyrir 75 árum uppá dag setti þessi gufuaflslest nýtt hraðamet lesta í Englandi og náði 202 km hraða. Lestin var af gerðinni Mallard og þegar hún fór framhjá bænum Grantham í Lincolnskíri á fullum afköstum komst hún þriðja hundraðið fyrst allra lesta. Þætti það alls ekki lítill hraði fyrir lestir í dag, en margar þeirra fara reyndar mun hraðar í dag, en eru knúnar öðrum orkugjöfum. Núverandi Amtrak lestirnar sem bruna eftir teinum Bandaríkjanna ná mest 240 km hraða, svo segja má að ekki hafi mikið áunnist í ferðahraða á þessum 75 árum sem liðin eru frá metinu sem sú gamla setti. Það eru helst lestir í Japan, Kína og á meginlandi Evrópu sem fara talsvert hraðar. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent
Fyrir 75 árum uppá dag setti þessi gufuaflslest nýtt hraðamet lesta í Englandi og náði 202 km hraða. Lestin var af gerðinni Mallard og þegar hún fór framhjá bænum Grantham í Lincolnskíri á fullum afköstum komst hún þriðja hundraðið fyrst allra lesta. Þætti það alls ekki lítill hraði fyrir lestir í dag, en margar þeirra fara reyndar mun hraðar í dag, en eru knúnar öðrum orkugjöfum. Núverandi Amtrak lestirnar sem bruna eftir teinum Bandaríkjanna ná mest 240 km hraða, svo segja má að ekki hafi mikið áunnist í ferðahraða á þessum 75 árum sem liðin eru frá metinu sem sú gamla setti. Það eru helst lestir í Japan, Kína og á meginlandi Evrópu sem fara talsvert hraðar.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent