Citroën Nemo - skrifstofa á hjólum Finnur Thorlacius skrifar 15. júní 2013 10:45 Lestaður Citroën Nemo Nýr meðlimur í sendibílaflórunni er nú í boði hjá Brimborg, Citroën Nemo, nettur bíll en stór að innan og með talsvert mikið flutningsrými. Í hann má lesta allt að 660 kílóum og slær þar við mörgum stærri sendibílnum. Hann er með rennihurðir á báðum hliðum og að auki afturhurð sem opnast í 180 gráður og því góður til lestunar. Hleðslurými hans er 1,52 metrar og leggja má farþegasætið niður og þá lengist það í 2,49 metra. Hann rúmar því auðveldlega eina Europallettu. Allt er fyrir ökumann hans gert, fjöldi geymsluhólfa er í honum og þegar farþegasætið er lagt niður breytist það í vinnuborð, einskonar skrifstofu fyrir ökumann. Verðið á bílnum er gott, eða 2.390.000 krónur eða 1.904.382 kr. án virðisaukaskatts. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent
Nýr meðlimur í sendibílaflórunni er nú í boði hjá Brimborg, Citroën Nemo, nettur bíll en stór að innan og með talsvert mikið flutningsrými. Í hann má lesta allt að 660 kílóum og slær þar við mörgum stærri sendibílnum. Hann er með rennihurðir á báðum hliðum og að auki afturhurð sem opnast í 180 gráður og því góður til lestunar. Hleðslurými hans er 1,52 metrar og leggja má farþegasætið niður og þá lengist það í 2,49 metra. Hann rúmar því auðveldlega eina Europallettu. Allt er fyrir ökumann hans gert, fjöldi geymsluhólfa er í honum og þegar farþegasætið er lagt niður breytist það í vinnuborð, einskonar skrifstofu fyrir ökumann. Verðið á bílnum er gott, eða 2.390.000 krónur eða 1.904.382 kr. án virðisaukaskatts.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent