Impreza undir 8 mínútum á Nürburgring 11. maí 2013 08:45 Árið 2010 fór rallökumaðurinn Tommi Makinen Nürburgring ökubrautina frægu á 7 mínútum og 55 sekúndum á Subaru Impreza bíl og setti með því besta tíma nokkurrar Imprezu á brautinni. Fyrir fáeinum vikum síðan freistuðu nokkrir ungir Bretar þess að bæta tíma Makinen á talsvert breyttri 508 hestafla Imprezu og viti menn, það tókst og fóru þeir brautina á 7 mínútum og 53 sekúndum. Í meðfylgjandi myndskeiði skýrir einn þessara ungu Breta hvernig þeir breyttu bílnum ásamt svipmyndum af brautarakstrinum. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent
Árið 2010 fór rallökumaðurinn Tommi Makinen Nürburgring ökubrautina frægu á 7 mínútum og 55 sekúndum á Subaru Impreza bíl og setti með því besta tíma nokkurrar Imprezu á brautinni. Fyrir fáeinum vikum síðan freistuðu nokkrir ungir Bretar þess að bæta tíma Makinen á talsvert breyttri 508 hestafla Imprezu og viti menn, það tókst og fóru þeir brautina á 7 mínútum og 53 sekúndum. Í meðfylgjandi myndskeiði skýrir einn þessara ungu Breta hvernig þeir breyttu bílnum ásamt svipmyndum af brautarakstrinum.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent