Nissan græðir 750 milljarða Finnur Thorlacius skrifar 14. maí 2013 10:30 Nissan Altima Japanski bílaframleiðandinn Nissan gerir upp árið milli 31. mars hvers árs. Fyrirtækið sýndi í bækur sínar í síðustu viku og þar sást að hagnaður ársins nam 6,31 milljarði dollara, eða 750 milljörðum króna. Veltan var 116 milljarðar dollarar og seldir bílar voru 4.914 milljón talsins. Minnkandi sala á mörgum markaðssvæðum Nissan var unnin upp á öðrum vaxandi mörkuðum, þá helst í Bandaríkjunum, Brasilíu og í Miðausturlöndum. Fjórði ársfjórðungur Nissan var fyrirtækinu drjúgur í sölu og það hjálpaði mjög uppá að nýjar bílgerðir voru 10 talsins. Nissan segist ætla að framleiða 5,3 milljónir bíla á þessu ári og vaxa því um 7,8%. Veltan á að verða 118 milljarðar dollar. Svo lítil hækkun veltu bendir til þess að Nissan muni framleiða meira af smáum og ódýrum bílum en það gerði á síðasta uppgjörsári. Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent
Japanski bílaframleiðandinn Nissan gerir upp árið milli 31. mars hvers árs. Fyrirtækið sýndi í bækur sínar í síðustu viku og þar sást að hagnaður ársins nam 6,31 milljarði dollara, eða 750 milljörðum króna. Veltan var 116 milljarðar dollarar og seldir bílar voru 4.914 milljón talsins. Minnkandi sala á mörgum markaðssvæðum Nissan var unnin upp á öðrum vaxandi mörkuðum, þá helst í Bandaríkjunum, Brasilíu og í Miðausturlöndum. Fjórði ársfjórðungur Nissan var fyrirtækinu drjúgur í sölu og það hjálpaði mjög uppá að nýjar bílgerðir voru 10 talsins. Nissan segist ætla að framleiða 5,3 milljónir bíla á þessu ári og vaxa því um 7,8%. Veltan á að verða 118 milljarðar dollar. Svo lítil hækkun veltu bendir til þess að Nissan muni framleiða meira af smáum og ódýrum bílum en það gerði á síðasta uppgjörsári.
Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent