Vettel: Tími Rosbergs óbætanlegur Birgir Þór Harðarson skrifar 20. apríl 2013 19:00 Alonso, Rosberg og Vettel deila efstu þremur sætunum á ráslínunni með sér í Barein. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var ásamt Fernando Alonso talinn líklegastur til að ná ráspól í tímatökum dagsin. Hann segir ráspólstíma Nico Rosbergs hafa verið óbætanlegan og hafa komið á óvart. Vettel mun ræsa í öðru sæti á eftir Rosberg og á undan Alonso í kappakstrinum í hádeginu á morgun. „Ég alls ekki vonsvikinn,“ sagði Vettel á blaðamannafundi eftir tímatökurnar. „Til hamingju Nico! Hann ók ótrúlega góðan hring. Þetta var alltaf að fara að verða hans í dag.“ „Þegar ég kom yfir endalínuna í síðasta skiptið sá ég að ég var ekki fyrstur heldur annar. Ég vissi ekki hversu langt á eftir ég var því hringurinn minn var fínn,“ hélt Vettel áfram. „Þegar mér var svo sagt hversu langt á eftir ég var áttaði ég mig á að hringurin hans Nico hefur verið algerlega frábær. Svo góður að ég gæti ekki leikið hann eftir.“ Vettel segist samt vera ánægður með hvernig tímatakan spilaðist fyrir Red Bull-liðið. „Við náðum að stjórna dekkjunum okkar í gegnum alla tímatökuna. Keppnin á morgun mun svo öll snúast um dekkin og hvernig við förum með þau.“Vettel úðar sig í kaldri gufu til þess að kæla sig niður. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var ásamt Fernando Alonso talinn líklegastur til að ná ráspól í tímatökum dagsin. Hann segir ráspólstíma Nico Rosbergs hafa verið óbætanlegan og hafa komið á óvart. Vettel mun ræsa í öðru sæti á eftir Rosberg og á undan Alonso í kappakstrinum í hádeginu á morgun. „Ég alls ekki vonsvikinn,“ sagði Vettel á blaðamannafundi eftir tímatökurnar. „Til hamingju Nico! Hann ók ótrúlega góðan hring. Þetta var alltaf að fara að verða hans í dag.“ „Þegar ég kom yfir endalínuna í síðasta skiptið sá ég að ég var ekki fyrstur heldur annar. Ég vissi ekki hversu langt á eftir ég var því hringurinn minn var fínn,“ hélt Vettel áfram. „Þegar mér var svo sagt hversu langt á eftir ég var áttaði ég mig á að hringurin hans Nico hefur verið algerlega frábær. Svo góður að ég gæti ekki leikið hann eftir.“ Vettel segist samt vera ánægður með hvernig tímatakan spilaðist fyrir Red Bull-liðið. „Við náðum að stjórna dekkjunum okkar í gegnum alla tímatökuna. Keppnin á morgun mun svo öll snúast um dekkin og hvernig við förum með þau.“Vettel úðar sig í kaldri gufu til þess að kæla sig niður.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira