Sharapova andlit Porsche Finnur Thorlacius skrifar 24. apríl 2013 10:15 Tennisdrottningin mun kynna bíla Porsche um allan heim næstu þrjú árin. Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova hefur nú gengið til liðs við þýska lúxusbílaframleiðandann Porsche og mun næstu þrjú árin kynna bíla Porsche um allan heim. Sharapova er ekki óreynd í þeim bransanum því hún skrifaði undir samskonar þriggja ára samnig við Land Rover árið 2006. Porsche mönnum finnst Maria Sharapova afskaplega viðeigandi manneskja til að tengja við bíla sína, en hún er sigursæl eins og bílar Porsche, kraftmikil og hefur á sér mjög eðlan blæ og fegurð. Allt passar það mjög vel við bíla Porsche, auk þess sem hún er jafn kunn að góðu um víðan völl líkt og Porsche. Sumum kemur þessi tenging reyndar á óvart en Porsche hefur hingað til frekar tengt sig við hitt kynið og þess afls sem karllíkaminn á sameiginlegt Porsche bílum. Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent
Tennisdrottningin mun kynna bíla Porsche um allan heim næstu þrjú árin. Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova hefur nú gengið til liðs við þýska lúxusbílaframleiðandann Porsche og mun næstu þrjú árin kynna bíla Porsche um allan heim. Sharapova er ekki óreynd í þeim bransanum því hún skrifaði undir samskonar þriggja ára samnig við Land Rover árið 2006. Porsche mönnum finnst Maria Sharapova afskaplega viðeigandi manneskja til að tengja við bíla sína, en hún er sigursæl eins og bílar Porsche, kraftmikil og hefur á sér mjög eðlan blæ og fegurð. Allt passar það mjög vel við bíla Porsche, auk þess sem hún er jafn kunn að góðu um víðan völl líkt og Porsche. Sumum kemur þessi tenging reyndar á óvart en Porsche hefur hingað til frekar tengt sig við hitt kynið og þess afls sem karllíkaminn á sameiginlegt Porsche bílum.
Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent