Er þetta næsti hraðasti bíll heims? 26. apríl 2013 11:30 Er 1.350 hestöfl og á að ráða við meira en 430 km hraða. Bugatti Veyron Supersport er 1.200 hestöfl og kemst á 429 kílómetra hraða. Hennessey Venom er 1.244 hestöfl og nær 426 km hraða. En þessi SSC Tuatara er 1.350 hestöfl og mjög líklegur til að bæta hraðametið. Það sem meira er, þeir hjá SSC segja að tjúna megi vélina í 1.700 hestöfl og þá er hraðametið í enn meiri hættu. Bíllinn var settur á DYNO aflmæli um daginn og mældist þá áðurnefnd 1.350 hestöfl en SSC menn segja að bíllinn hafi verið prófaður við enn "geðveikari aðstæður" en við 430 kílómetra hraða og hann hafi staðist það með glans. Þá er bara að fara út á braut með Guinness Book of Records og sanna að það sé rétt. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent
Er 1.350 hestöfl og á að ráða við meira en 430 km hraða. Bugatti Veyron Supersport er 1.200 hestöfl og kemst á 429 kílómetra hraða. Hennessey Venom er 1.244 hestöfl og nær 426 km hraða. En þessi SSC Tuatara er 1.350 hestöfl og mjög líklegur til að bæta hraðametið. Það sem meira er, þeir hjá SSC segja að tjúna megi vélina í 1.700 hestöfl og þá er hraðametið í enn meiri hættu. Bíllinn var settur á DYNO aflmæli um daginn og mældist þá áðurnefnd 1.350 hestöfl en SSC menn segja að bíllinn hafi verið prófaður við enn "geðveikari aðstæður" en við 430 kílómetra hraða og hann hafi staðist það með glans. Þá er bara að fara út á braut með Guinness Book of Records og sanna að það sé rétt.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent