Lækkar bensín í sumar? Finnur Thorlacius skrifar 14. apríl 2013 13:45 Er eldsneytisverð á niðurleið? Einnig spáð lækkun milli sumranna 2013 og 2014. Það væru góðar fréttir ef sannar reynast, en vestur í Bandaríkjunum er því spáð að bensínverð lækki niður fyrir verðið síðasta sumar. Það sem meira er, þar er einnig spáð að verðið verði enn lægra sumarið 2014. Þessar áætlanir gera ráð fyrir að gallonið muni kosta 3,44 dollara í sumar, eða 108 krónur á hvern líter. Það verður að líkindum ekki verðið hérlendis í sumar enda skattar á eldsneyti margfaldir hér miðað við vestra en tilhneigingin er samt að eldsneyti lækki jafnfætis um heim allan. Spár um lækkun milli sumranna 2013 og 2014 hljóða uppá 3% og væri það vel þegið, eða enn meiri lækkun! Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent
Einnig spáð lækkun milli sumranna 2013 og 2014. Það væru góðar fréttir ef sannar reynast, en vestur í Bandaríkjunum er því spáð að bensínverð lækki niður fyrir verðið síðasta sumar. Það sem meira er, þar er einnig spáð að verðið verði enn lægra sumarið 2014. Þessar áætlanir gera ráð fyrir að gallonið muni kosta 3,44 dollara í sumar, eða 108 krónur á hvern líter. Það verður að líkindum ekki verðið hérlendis í sumar enda skattar á eldsneyti margfaldir hér miðað við vestra en tilhneigingin er samt að eldsneyti lækki jafnfætis um heim allan. Spár um lækkun milli sumranna 2013 og 2014 hljóða uppá 3% og væri það vel þegið, eða enn meiri lækkun!
Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent