Snið og efni skipta mestu máli 14. apríl 2013 10:30 Í gær opnaði ný og spennandi herrafataverslun í hjarta Reykjavíkur sem ber heitið JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON að Laugavegi 89. Verslunin er opin virka daga og um helgar, bæði laugardaga og sunnudaga, til klukkan 18. Við heyrðum stuttlega í Guðmundi Jörundssyni fatahönnuði og spurðum meðal annars hvað íslenskir karlmenn leita helst eftir þegar kemur að klæðnaði? "Það getur verið allt mögulegt. En snið og efni skipta mestu máli. Við leggjum mjög mikið upp úr hvoru tveggja," svarar Guðmundur.Opnunin gekk æðislega vel Fjölmenni var í opnuninni eins og sjá má hér. Var stuð? "Opnunin gekk æðislega vel. Það var mjög margt um manninn og sá ég ekki betur en að allir gestir veislunnar hafi verið sérstaklega skemmtilegir. Einnig var mjög skemmtilegt að opna búðina formlega daginn eftir og hitta viðskiptavini, kynna þeim vöruna og spjalla."Stofnaði JÖR með Gunnari Erni Petersen "Gunnar Örn Petersen og ég stofnuðum merkið JÖR og eigum það saman í félagi við aðra góða bakhjarla," svarar Guðmundur spurður hverjir eru á bak við rekstur verslunarinnar.Sjáðu myndirnar sem Sigurjón Ragnar ljósmyndari tók á opnuninni hér. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Í gær opnaði ný og spennandi herrafataverslun í hjarta Reykjavíkur sem ber heitið JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON að Laugavegi 89. Verslunin er opin virka daga og um helgar, bæði laugardaga og sunnudaga, til klukkan 18. Við heyrðum stuttlega í Guðmundi Jörundssyni fatahönnuði og spurðum meðal annars hvað íslenskir karlmenn leita helst eftir þegar kemur að klæðnaði? "Það getur verið allt mögulegt. En snið og efni skipta mestu máli. Við leggjum mjög mikið upp úr hvoru tveggja," svarar Guðmundur.Opnunin gekk æðislega vel Fjölmenni var í opnuninni eins og sjá má hér. Var stuð? "Opnunin gekk æðislega vel. Það var mjög margt um manninn og sá ég ekki betur en að allir gestir veislunnar hafi verið sérstaklega skemmtilegir. Einnig var mjög skemmtilegt að opna búðina formlega daginn eftir og hitta viðskiptavini, kynna þeim vöruna og spjalla."Stofnaði JÖR með Gunnari Erni Petersen "Gunnar Örn Petersen og ég stofnuðum merkið JÖR og eigum það saman í félagi við aðra góða bakhjarla," svarar Guðmundur spurður hverjir eru á bak við rekstur verslunarinnar.Sjáðu myndirnar sem Sigurjón Ragnar ljósmyndari tók á opnuninni hér.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira