NBA: Kobe Bryant komst upp fyrir Wilt á öðrum fætinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2013 11:00 Kobe Bryant. Mynd/AP Kobe Bryant leiddi Los Angeles Lakers til sigurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að vera augljóslega að drepast í öðrum fætinum. Lakers vann þarna mikilvægan sigur því samkeppnisaðilarnir um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina, Dallas og Utah, unnu líka sína leiki. Kobe Bryant var með 19 stig og 14 stoðsendingar og hvíldi bara í 23 sekúndur í öllum leiknum þegar Los Angeles Lakers vann 103-98 útisigur á Sacramento Kings. Dwight Howard var með 24 stig og 15 fráköst, Steve Blake skoraði 15 stig og Pau Gasol var með 12 stig og 10 stoðsendingar. Steve Nash lék aðeins í 1 mínútur og 48 sekúndur áður en hann þurfti að yfirgefa völlinn vegna tognunar aftan í læri. "Fóturinn er í tómu rugli en annars líður mér vel," sagði Kobe Bryant eftir leikinn en fimmta stig hans í leiknum kom honum upp fyrir Wilt Chamberlain og í 4. sætið yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. Randy Foye skoraði 26 stig fyrir Utah Jazz í 116-107 sigri á Brooklyn Nets. Mo Williams og Al Jefferson voru báðir með 20 stig en Utah vann þarna sinn fjórða leik í röð og er nú með sama árangur og Lakers í 8. - 9. sætinu. Utah er þó ofar á betri árangri í innbyrðisleikjum. Dirk Nowitzki skoraði sigurkörfuna 2,9 sekúndum fyrir leikslok fyrir utan þriggja stiga línuna þegar Dallas Mavericks vann 100-98 endurkomusigur á Chicago Bulls. Dallas var 12 stigum undir í fjórða en Nowitzki skoraði átta síðustu stig leiksins og var hetja sinna manna. Dallas er einum og hálfum leik á eftir Utah og Lakers.Öll úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt: Atlanta Hawks - Orlando Magic 97-88 Philadelphia 76Ers - Charlotte Bobcats 100-92 Houston Rockets - Los Angeles Clippers 98-81 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 86-99 Milwaukee Bucks - Oklahoma City Thunder 99-109 Utah Jazz - Brooklyn Nets 116-107 Phoenix Suns - Indiana Pacers 104-112 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 98-103 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 125-98 NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Sjá meira
Kobe Bryant leiddi Los Angeles Lakers til sigurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að vera augljóslega að drepast í öðrum fætinum. Lakers vann þarna mikilvægan sigur því samkeppnisaðilarnir um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina, Dallas og Utah, unnu líka sína leiki. Kobe Bryant var með 19 stig og 14 stoðsendingar og hvíldi bara í 23 sekúndur í öllum leiknum þegar Los Angeles Lakers vann 103-98 útisigur á Sacramento Kings. Dwight Howard var með 24 stig og 15 fráköst, Steve Blake skoraði 15 stig og Pau Gasol var með 12 stig og 10 stoðsendingar. Steve Nash lék aðeins í 1 mínútur og 48 sekúndur áður en hann þurfti að yfirgefa völlinn vegna tognunar aftan í læri. "Fóturinn er í tómu rugli en annars líður mér vel," sagði Kobe Bryant eftir leikinn en fimmta stig hans í leiknum kom honum upp fyrir Wilt Chamberlain og í 4. sætið yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. Randy Foye skoraði 26 stig fyrir Utah Jazz í 116-107 sigri á Brooklyn Nets. Mo Williams og Al Jefferson voru báðir með 20 stig en Utah vann þarna sinn fjórða leik í röð og er nú með sama árangur og Lakers í 8. - 9. sætinu. Utah er þó ofar á betri árangri í innbyrðisleikjum. Dirk Nowitzki skoraði sigurkörfuna 2,9 sekúndum fyrir leikslok fyrir utan þriggja stiga línuna þegar Dallas Mavericks vann 100-98 endurkomusigur á Chicago Bulls. Dallas var 12 stigum undir í fjórða en Nowitzki skoraði átta síðustu stig leiksins og var hetja sinna manna. Dallas er einum og hálfum leik á eftir Utah og Lakers.Öll úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt: Atlanta Hawks - Orlando Magic 97-88 Philadelphia 76Ers - Charlotte Bobcats 100-92 Houston Rockets - Los Angeles Clippers 98-81 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 86-99 Milwaukee Bucks - Oklahoma City Thunder 99-109 Utah Jazz - Brooklyn Nets 116-107 Phoenix Suns - Indiana Pacers 104-112 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 98-103 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 125-98
NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Sjá meira