Hvernig væri að baka hollt brauð á þessum fallega sunnudegi? Ellý Ármanns skrifar 24. mars 2013 10:45 Linda Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri Hress í Hafnarfirði eða Linda í HRESS eins og hún er kölluð gefur okkur holla og gómsæta brauðuppskrift á þessum fallega sunnudegi. "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. HAPP brauð með smá HRESS tvisti 3 bollar heilhveiti (bygg eða spelt - ég helli stundum einum bolla af próteinisjeik dufti út í) 1 1/2 bolli muslí (eða afgangar af grófu morgunkorni) 4 tsk lyftiduft 3/4 bolli volgt vatn 1/2 bolli AB mjólk ( jógúrt, súrmjólk, sýrður rjómi eða kotasæla) 1/2 bolli rúsinur 1/2 bolli grasker (eða önnur fræ eins og Chiafræ) 1/2 bolli sólfræ Aðferð: Öllu blandað vel saman í hrærivel eða handhrært sem ég geri. Síðan sett í jólakökuform við 180° í ca. 45-50 mínútur. Girnileg útkoma hjá Lindu. Brauð Uppskriftir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Linda Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri Hress í Hafnarfirði eða Linda í HRESS eins og hún er kölluð gefur okkur holla og gómsæta brauðuppskrift á þessum fallega sunnudegi. "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. HAPP brauð með smá HRESS tvisti 3 bollar heilhveiti (bygg eða spelt - ég helli stundum einum bolla af próteinisjeik dufti út í) 1 1/2 bolli muslí (eða afgangar af grófu morgunkorni) 4 tsk lyftiduft 3/4 bolli volgt vatn 1/2 bolli AB mjólk ( jógúrt, súrmjólk, sýrður rjómi eða kotasæla) 1/2 bolli rúsinur 1/2 bolli grasker (eða önnur fræ eins og Chiafræ) 1/2 bolli sólfræ Aðferð: Öllu blandað vel saman í hrærivel eða handhrært sem ég geri. Síðan sett í jólakökuform við 180° í ca. 45-50 mínútur. Girnileg útkoma hjá Lindu.
Brauð Uppskriftir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira