Hekla sýnir Skoda Rapid Finnur Thorlacius skrifar 15. mars 2013 08:45 Er á milli Fabia og Octavia í stærð. Nýjasti meðlimurinn í vaxandi fjölskyldulínu Skoda, Skoda Rapid verður frumsýndur á morgun laugardag í Heklu. Þessi nýi bíll skipar sérstakan sess hjá Skoda því hann er fyrsti bíllinn sem kynntur er til sögunnar í nýrri hönnunarlínu Skoda. Rapid er ekki nýtt nafn hjá Skoda, því einn bíla Skoda á árunum á milli 1930 til 1940 hét einmitt Rapid og þeir sem eldri eru muna einnig eftir sportlegum Skoda Rapid með vélina að aftan, sem var á markaði hér á landi upp úr 1980. Skoda Rapid er á milli Fabia og Octavia hvað stærð varðar. Hekla mun bjóða Rapid með 4 gerðum bensínvéla og einni dísilvél, sem og með þremur mismunandi innréttingum. Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent
Er á milli Fabia og Octavia í stærð. Nýjasti meðlimurinn í vaxandi fjölskyldulínu Skoda, Skoda Rapid verður frumsýndur á morgun laugardag í Heklu. Þessi nýi bíll skipar sérstakan sess hjá Skoda því hann er fyrsti bíllinn sem kynntur er til sögunnar í nýrri hönnunarlínu Skoda. Rapid er ekki nýtt nafn hjá Skoda, því einn bíla Skoda á árunum á milli 1930 til 1940 hét einmitt Rapid og þeir sem eldri eru muna einnig eftir sportlegum Skoda Rapid með vélina að aftan, sem var á markaði hér á landi upp úr 1980. Skoda Rapid er á milli Fabia og Octavia hvað stærð varðar. Hekla mun bjóða Rapid með 4 gerðum bensínvéla og einni dísilvél, sem og með þremur mismunandi innréttingum.
Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent