Hannar peysur út frá peysufatapeysunni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. mars 2013 13:30 Erna Óðinsdóttir, klæðskerameistari, rekur hönnunarfyrirtækið Kurlproject. Hún leggur áherslu á notkun íslensku ullarinnar og vandaða og klæðilega sníðagerð í hönnun sinni. Á HönnunarMars kynnir hún peysur unnar út frá peysufatapeysunni.Vörumerkið Kurlproject var stofnað árið 2008 og vísar í starfsgrein Ernu, klæðaskurðinn, þar sem áherslan er á fagmannlegt verklag við sniðagerð og vinnslu fatnaðarins. Erna hefur unnið mjög mikið með íslensku ullina og aðaláhersla fyrirtækisins er á þeirri framleiðslu, en einnig notast hún við önnur náttúruleg hráefni eins og silki, bómull og hör.Erna segir íslenska búningahefð hafa verið henni afar hugleikin og nú á HönnunarMars kynnir hún til sögunnar nýja ullarpeysu- eða jakka, sem vísar að nokkru leyti í íslensku peysufatapeysuna. Tvær útgáfur eru sýndar af flíkinni, bæði stutt og síð. Peysurnar eru fáanlegar í versluninni Kraum, Aðalstræti 10 og hjá Kurlproject Iceland á Flúðum. Nánari upplýsingar má finna hér. HönnunarMars Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Erna Óðinsdóttir, klæðskerameistari, rekur hönnunarfyrirtækið Kurlproject. Hún leggur áherslu á notkun íslensku ullarinnar og vandaða og klæðilega sníðagerð í hönnun sinni. Á HönnunarMars kynnir hún peysur unnar út frá peysufatapeysunni.Vörumerkið Kurlproject var stofnað árið 2008 og vísar í starfsgrein Ernu, klæðaskurðinn, þar sem áherslan er á fagmannlegt verklag við sniðagerð og vinnslu fatnaðarins. Erna hefur unnið mjög mikið með íslensku ullina og aðaláhersla fyrirtækisins er á þeirri framleiðslu, en einnig notast hún við önnur náttúruleg hráefni eins og silki, bómull og hör.Erna segir íslenska búningahefð hafa verið henni afar hugleikin og nú á HönnunarMars kynnir hún til sögunnar nýja ullarpeysu- eða jakka, sem vísar að nokkru leyti í íslensku peysufatapeysuna. Tvær útgáfur eru sýndar af flíkinni, bæði stutt og síð. Peysurnar eru fáanlegar í versluninni Kraum, Aðalstræti 10 og hjá Kurlproject Iceland á Flúðum. Nánari upplýsingar má finna hér.
HönnunarMars Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira