Bestir í endursölu 8. febrúar 2013 11:15 Íslandsbíllinn Toyota Land Cruiser var með besta endursöluverðið Volkswagen og undirmerki þess eiga 6 bíla meðal 10 efstu. Þegar keyptur er nýr bíll skiptir talsverðu máli hvort hann hrapi hratt í verði þegar hann verður seldur aftur. Mjög er það misjafnt milli bíla og sumir bílar halda verði sínu ótrúlega meðan aðrir hrapa hratt. Breski bílavefurinn Glass Guide birti um daginn tölur yfir 69 bílgerðir sem eknir höfðu verið 60.000 kílómetra (37.000 mílur). Efstur á blaði var Toyota Land Cruiser 4,5 D en hann hélt 73,4% af upphaflegu verði sínu. Næstur á eftir kom Audi Q5 2,0 TDI með 73,2% upphaflegs verðs. Listi efstu 10 bíla var þessi:Toyota Land Cruiser 4,5 D 73,4%Audi Q5 2,0 TDI með 73,2%Skoda Yeti 2,0 TDI 4x4 72,5%Land Rover Discovery 4 3,0 TD 67,6%Range Rover Sport 3,0 TD 66,4%Volkswagen Scirocco R 2,0 TSI 65,5%Audi Q7 3,6 FSI V6 64,4%Fiat 500 1,2 Sport 64,0%Porsche Cayenne 3,0 TDI V6 63,6%Volkswagen Golf 2,0 TSI R 63,5% Volkswagen og undirmerki þess, Audi, Skoda og Porsche eiga 6 bíla af þessum 10. Aðrar 59 bílgerðis em kannaðar voru reyndust neðar á listanum. Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent
Volkswagen og undirmerki þess eiga 6 bíla meðal 10 efstu. Þegar keyptur er nýr bíll skiptir talsverðu máli hvort hann hrapi hratt í verði þegar hann verður seldur aftur. Mjög er það misjafnt milli bíla og sumir bílar halda verði sínu ótrúlega meðan aðrir hrapa hratt. Breski bílavefurinn Glass Guide birti um daginn tölur yfir 69 bílgerðir sem eknir höfðu verið 60.000 kílómetra (37.000 mílur). Efstur á blaði var Toyota Land Cruiser 4,5 D en hann hélt 73,4% af upphaflegu verði sínu. Næstur á eftir kom Audi Q5 2,0 TDI með 73,2% upphaflegs verðs. Listi efstu 10 bíla var þessi:Toyota Land Cruiser 4,5 D 73,4%Audi Q5 2,0 TDI með 73,2%Skoda Yeti 2,0 TDI 4x4 72,5%Land Rover Discovery 4 3,0 TD 67,6%Range Rover Sport 3,0 TD 66,4%Volkswagen Scirocco R 2,0 TSI 65,5%Audi Q7 3,6 FSI V6 64,4%Fiat 500 1,2 Sport 64,0%Porsche Cayenne 3,0 TDI V6 63,6%Volkswagen Golf 2,0 TSI R 63,5% Volkswagen og undirmerki þess, Audi, Skoda og Porsche eiga 6 bíla af þessum 10. Aðrar 59 bílgerðis em kannaðar voru reyndust neðar á listanum.
Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent