Sparneytinn ofurbíll 9. febrúar 2013 14:30 Kemst í 300, er 3,5 sekúndur í hundraðið en eyðir 4 lítrum. Það er ekki þekktur bílasmiður sem stendur að þessum sportbíl, sem ólíkt þeim flestum teigar ekki í sig eldsneytið heldur eyðir einungis 4 lítrum á hundraðið. Það er breska fyrirtækið Bristol sem smíðar þennan tvinnbíl sem kemst í hundraðið á 3,5 sekúndum og hefur 300 kílómetra hámarkshraða, þrátt fyrir svo litla eyðslu. Afl bílsins er 362 hestöfl sem öll koma frá lithium ion rafgeymum sem hlaðnir eru af Rotary-vél. Bíllinn er fjórhjóladrifinn. Nokkuð er í fjöldaframleiðslu bílsins þar sem hann er enn í prófunum og frekari þróun. Ef allar ofannefndar tölur eru réttar og bíllinn verður ekki ofurdýr er þarna sannarlega spennandi kostur á ferð….mikilli ferð! Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent
Kemst í 300, er 3,5 sekúndur í hundraðið en eyðir 4 lítrum. Það er ekki þekktur bílasmiður sem stendur að þessum sportbíl, sem ólíkt þeim flestum teigar ekki í sig eldsneytið heldur eyðir einungis 4 lítrum á hundraðið. Það er breska fyrirtækið Bristol sem smíðar þennan tvinnbíl sem kemst í hundraðið á 3,5 sekúndum og hefur 300 kílómetra hámarkshraða, þrátt fyrir svo litla eyðslu. Afl bílsins er 362 hestöfl sem öll koma frá lithium ion rafgeymum sem hlaðnir eru af Rotary-vél. Bíllinn er fjórhjóladrifinn. Nokkuð er í fjöldaframleiðslu bílsins þar sem hann er enn í prófunum og frekari þróun. Ef allar ofannefndar tölur eru réttar og bíllinn verður ekki ofurdýr er þarna sannarlega spennandi kostur á ferð….mikilli ferð!
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent