Alvöru Harlem-stemning í Tryggvagötunni 19. desember 2012 06:00 Kristjana Björg Reynisdóttir og Steindór Grétar Jónsson á Harlem. Mynd/Vilhelm "Við fengum til liðs við okkur á annan tug ungra myndlistarmanna til að skreyta innviði staðarins með fjölbreyttri myndlist. Það gefur honum lifandi blæ og það er virkilega flott að sjá alla þessa ólíku stíla blandast saman," segir Steindór Grétar Jónsson. Steindór Grétar er einn eigenda nýs skemmtistaðar, Harlem, sem opnar að Tryggvagötu 22 á morgun. Lengi vel gekk staðurinn undir nafninu Bakkus, en fyrir rúmu ári var honum breytt í Þýska barinn og nú í Harlem. "Þetta hefur verið mikill sprettur og við erum búin að umturna staðnum á örfáum vikum. Á sama tíma erum við að undirbúa jólin, vinna að öðru og margir af listamönnunum okkar jafnvel í prófum eða lokaverkefnisskilum. Þar sem við vorum með mikið af góðu fólki með okkur gátum við þó látið þetta ganga upp," segir Steindór. Árni Már Erlingsson var fenginn í hlutverk listræns stjórnanda við uppsetningu staðarins og kappkostað var að láta gestum líða vel á staðnum. "Við hugsuðum bara með okkur hvað okkur þætti vanta í stemninguna í miðbæinn og þetta varð niðurstaðan. Árni safnaði svo fólki úr öllum áttum, með ólíka sýn og tækni, og það kom ótrúlega vel út," segir Steindór. "Við komum svo til með að brydda upp á alls kyns nýjungum sem fólk fær að uppgötva þegar það kemur. En það er óhætt að segja að ýmislegt muni koma á óvart," bætir hann við.- trs Lífið Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
"Við fengum til liðs við okkur á annan tug ungra myndlistarmanna til að skreyta innviði staðarins með fjölbreyttri myndlist. Það gefur honum lifandi blæ og það er virkilega flott að sjá alla þessa ólíku stíla blandast saman," segir Steindór Grétar Jónsson. Steindór Grétar er einn eigenda nýs skemmtistaðar, Harlem, sem opnar að Tryggvagötu 22 á morgun. Lengi vel gekk staðurinn undir nafninu Bakkus, en fyrir rúmu ári var honum breytt í Þýska barinn og nú í Harlem. "Þetta hefur verið mikill sprettur og við erum búin að umturna staðnum á örfáum vikum. Á sama tíma erum við að undirbúa jólin, vinna að öðru og margir af listamönnunum okkar jafnvel í prófum eða lokaverkefnisskilum. Þar sem við vorum með mikið af góðu fólki með okkur gátum við þó látið þetta ganga upp," segir Steindór. Árni Már Erlingsson var fenginn í hlutverk listræns stjórnanda við uppsetningu staðarins og kappkostað var að láta gestum líða vel á staðnum. "Við hugsuðum bara með okkur hvað okkur þætti vanta í stemninguna í miðbæinn og þetta varð niðurstaðan. Árni safnaði svo fólki úr öllum áttum, með ólíka sýn og tækni, og það kom ótrúlega vel út," segir Steindór. "Við komum svo til með að brydda upp á alls kyns nýjungum sem fólk fær að uppgötva þegar það kemur. En það er óhætt að segja að ýmislegt muni koma á óvart," bætir hann við.- trs
Lífið Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira