Fimmtíu tilnefndir til verðlauna 29. nóvember 2012 00:01 Norrænu tónlistarverðlaunin verða veitt í desember. Tíu listamenn frá Íslandi keppa til verðlaunanna. Fimmtíu listamenn frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi hafa verið tilnefndir til Norrænu tónlistarverðlaunanna í ár. Tíu listamenn eru tilnefndir í hverju landi. Norræn dómnefnd mun velja tólf listamenn sem fara áfram í úrslit og loks mun alþjóðleg dómnefnd útnefna sigurvegarann. Þeir sem fá það ábyrgðafulla hlutverk eru Andres Lokko, blaðamaður frá Svíþjóð, Laurence Bell frá Domino Records í Bretlandi, Mike Pickering frá Columbia Records í Bretlandi, Jonathan Galkin frá DFA Records í Bandaríkunum og Jeanette Lee.. Lee á langan og athyglisverðan feril að baki og var meðal annars meðlimur pönksveitarinnar Public Image Ltd ásamt Johnny Rotten og fleirum. Hún er annar tveggja eigenda útgáfufyrirtækisins Rough Trade Records sem hefur meðal annars gefið út tónlist The Smiths, The Sundays, The Strokes, Arcade Fire og The Libertines. Þær íslensku sveitir sem eru tilnefndar eru Ásgeir Trausti, Retro Stefson, Moses Hightower, Tilbury, Sigur Rós, Pétur Ben, Ghostigital, Jónas Sigurðsson, Ojba Rasta og Skúli Sverrison og Óskar Guðjónsson.Aðrir sem tilnefndir eru Efterklang frá Danmörku og El Perro Del Mar, First Aid Kit og Kent frá Svíþjóð. Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Norrænu tónlistarverðlaunin verða veitt í desember. Tíu listamenn frá Íslandi keppa til verðlaunanna. Fimmtíu listamenn frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi hafa verið tilnefndir til Norrænu tónlistarverðlaunanna í ár. Tíu listamenn eru tilnefndir í hverju landi. Norræn dómnefnd mun velja tólf listamenn sem fara áfram í úrslit og loks mun alþjóðleg dómnefnd útnefna sigurvegarann. Þeir sem fá það ábyrgðafulla hlutverk eru Andres Lokko, blaðamaður frá Svíþjóð, Laurence Bell frá Domino Records í Bretlandi, Mike Pickering frá Columbia Records í Bretlandi, Jonathan Galkin frá DFA Records í Bandaríkunum og Jeanette Lee.. Lee á langan og athyglisverðan feril að baki og var meðal annars meðlimur pönksveitarinnar Public Image Ltd ásamt Johnny Rotten og fleirum. Hún er annar tveggja eigenda útgáfufyrirtækisins Rough Trade Records sem hefur meðal annars gefið út tónlist The Smiths, The Sundays, The Strokes, Arcade Fire og The Libertines. Þær íslensku sveitir sem eru tilnefndar eru Ásgeir Trausti, Retro Stefson, Moses Hightower, Tilbury, Sigur Rós, Pétur Ben, Ghostigital, Jónas Sigurðsson, Ojba Rasta og Skúli Sverrison og Óskar Guðjónsson.Aðrir sem tilnefndir eru Efterklang frá Danmörku og El Perro Del Mar, First Aid Kit og Kent frá Svíþjóð.
Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp