Lágstemmd og leyndardómsfull 28. apríl 2012 18:00 Hljómsveitin Sigur Rós fær þrjár stjörnur í Q fyrir plötuna Valtara. nordicphotos/getty Sigur Rós fær þrjár stjörnur af fimm mögulegum í breska tónlistartímaritinu Q fyrir plötuna Valtara. Þar segir að tónlistin hafi yfir sér leyndardómsfullan blæ og líkir henni við Riceboy Sleeps, plötuna sem söngvarinn Jónsi og Alex Somers sendu frá sér fyrir þremur árum. Valtari sé lágstemmdari en flest annað sem Sigur Rós hafi gert og söngur Jónsa hreinlega hverfi í fimmta laginu af átta og hljómi eftir það ekki meir á plötunni. „Hin rólega uppbygging laganna krefst þess að þú leggir vel við hlustir og þeir verðlauna þá þolinmæði með ambient-tónum, stuttri útgáfu af fegurð,“ segir í dómnum. „Eftir smá stund ferðu á uppreisnarkenndan hátt að velta fyrir þér hvað myndi gerast ef þú myndir setja rödd Celine Dion í My Heart Will Go On í staðinn fyrir rödd Jónsa í Dauðalogni.“ Gagnrýnandinn segir að fegurðin hafi ávallt verið aðall Sigur Rósar og ekki sé annað hægt en að heillast af lögunum Fjögur píanó og Varúð. Plötuna vanti samt í heildina meiri ákefð og spennu. „Ekki hata þá vegna þess að þeir spila fallega tónlist. Vertu frekar pirraður yfir því að fegurðin skiptir þá svona miklu máli.“ - fb Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sigur Rós fær þrjár stjörnur af fimm mögulegum í breska tónlistartímaritinu Q fyrir plötuna Valtara. Þar segir að tónlistin hafi yfir sér leyndardómsfullan blæ og líkir henni við Riceboy Sleeps, plötuna sem söngvarinn Jónsi og Alex Somers sendu frá sér fyrir þremur árum. Valtari sé lágstemmdari en flest annað sem Sigur Rós hafi gert og söngur Jónsa hreinlega hverfi í fimmta laginu af átta og hljómi eftir það ekki meir á plötunni. „Hin rólega uppbygging laganna krefst þess að þú leggir vel við hlustir og þeir verðlauna þá þolinmæði með ambient-tónum, stuttri útgáfu af fegurð,“ segir í dómnum. „Eftir smá stund ferðu á uppreisnarkenndan hátt að velta fyrir þér hvað myndi gerast ef þú myndir setja rödd Celine Dion í My Heart Will Go On í staðinn fyrir rödd Jónsa í Dauðalogni.“ Gagnrýnandinn segir að fegurðin hafi ávallt verið aðall Sigur Rósar og ekki sé annað hægt en að heillast af lögunum Fjögur píanó og Varúð. Plötuna vanti samt í heildina meiri ákefð og spennu. „Ekki hata þá vegna þess að þeir spila fallega tónlist. Vertu frekar pirraður yfir því að fegurðin skiptir þá svona miklu máli.“ - fb
Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp