Hetjur snúa bökum saman 26. apríl 2012 21:00 Stórmyndin The Avengers verður heimsfrumsýnd hér á landi annað kvöld. Myndin segir frá baráttu ofurhetja við illmennið Loka. The Avengers er sjötta kvikmyndin sem gerð hefur verið um ofurhetjur Marvel-teiknimyndasagnanna sem komu fyrst út árið 1963. Söguþráður myndarinnar er á þann veg að illmennið Loki hyggst gera árás á jörðina og taka ofurhetjurnar hjá öryggisstofnuninni S.H.I.E.L.D. höndum saman í tilraun til að stöðva Loka. Joss Whedon, sem er þekktastur fyrir að hafa skapað Buffy the Vampire Slayer, leikstýrir og skrifar handritið að myndinni. Einvalalið leikara fer með hlutverk ofurhetjanna og má þar helst nefna Robert Downey Jr. sem fer með hlutverk Iron Man, Mark Ruffalo sem leikur hinn græna Hulk, Chris Hemsworth sem fer með hlutverk goðsins Þórs, Scarlett Johansson sem leikur Black Widow og loks Jeremy Renner í hlutverki Hawkeye. Þá fer Samuel L. Jackson með hlutverk Nick Fury, yfirmanns S.H.I.E.L.D. Gagnrýnendur eru flestir sammála um að Whedon hafi tekist einstaklega vel til í persónusköpuninni og hæla bæði samtölum og tæknibrellum myndarinnar í hástert. Aðeins blaðamanni Boxoffice Magazine þykir myndin slök og líkir henni við Transformers 3. Lífið Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Stórmyndin The Avengers verður heimsfrumsýnd hér á landi annað kvöld. Myndin segir frá baráttu ofurhetja við illmennið Loka. The Avengers er sjötta kvikmyndin sem gerð hefur verið um ofurhetjur Marvel-teiknimyndasagnanna sem komu fyrst út árið 1963. Söguþráður myndarinnar er á þann veg að illmennið Loki hyggst gera árás á jörðina og taka ofurhetjurnar hjá öryggisstofnuninni S.H.I.E.L.D. höndum saman í tilraun til að stöðva Loka. Joss Whedon, sem er þekktastur fyrir að hafa skapað Buffy the Vampire Slayer, leikstýrir og skrifar handritið að myndinni. Einvalalið leikara fer með hlutverk ofurhetjanna og má þar helst nefna Robert Downey Jr. sem fer með hlutverk Iron Man, Mark Ruffalo sem leikur hinn græna Hulk, Chris Hemsworth sem fer með hlutverk goðsins Þórs, Scarlett Johansson sem leikur Black Widow og loks Jeremy Renner í hlutverki Hawkeye. Þá fer Samuel L. Jackson með hlutverk Nick Fury, yfirmanns S.H.I.E.L.D. Gagnrýnendur eru flestir sammála um að Whedon hafi tekist einstaklega vel til í persónusköpuninni og hæla bæði samtölum og tæknibrellum myndarinnar í hástert. Aðeins blaðamanni Boxoffice Magazine þykir myndin slök og líkir henni við Transformers 3.
Lífið Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira