Reyndi að vera fyndinn á þýsku 24. apríl 2012 08:00 gamanmál á þýsku Rökkvi Vésteinsson fór með gamanmál á þýsku í Berlín. fréttablaðið/valli fréttablaðið/valli Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson er nýkominn heim frá Berlín þar sem hann steig þrisvar á svið og fór með gamanmál á þýsku í fyrsta sinn. „Merkilegt nokk tókst mér að láta Þjóðverjana hlæja þó að þýskan sé erfitt mál fyrir uppistand," segir Rökkvi, sem nýtti tækifærið til uppistands þegar hann var staddur í Þýskalandi í mánaðarlöngu fríi með fjölskyldunni sinni. Fyrstu tvö kvöldin voru á opnu sviði í grínklúbbi. „Fyrsta kvöldið í grínklúbbnum bjargaði það mér alveg að þar var par sem sat fremst og sprakk úr hlátri yfir öllu sem ég sagði. Annars var salurinn frekar dauður," segir Rökkvi, sem hefur talað þýsku síðan hann var au-pair í Þýskalandi. Hann á einnig þýska konu sem aðstoðaði hann við að þýða uppistandið. Á þriðja uppistandi hans á opnu sviði á bar nokkrum fékk hann bestu viðbrögðin. Öll kvöldin girti hann niður um sig uppi á sviðinu og sýndi áhorfendum beran bossann, sem er hluti af atriði hans. „Sumir vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en aðrir hlógu." Rökkvi hefur þar með verið með uppistand á fjórum mismunandi tungumálum, eða þýsku, íslensku, ensku og sænsku. Hann vantar bara eitt í viðbót, dönsku, til að hafa farið með gamanmál á öllum tungumálunum sem hann kann. - fb Lífið Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson er nýkominn heim frá Berlín þar sem hann steig þrisvar á svið og fór með gamanmál á þýsku í fyrsta sinn. „Merkilegt nokk tókst mér að láta Þjóðverjana hlæja þó að þýskan sé erfitt mál fyrir uppistand," segir Rökkvi, sem nýtti tækifærið til uppistands þegar hann var staddur í Þýskalandi í mánaðarlöngu fríi með fjölskyldunni sinni. Fyrstu tvö kvöldin voru á opnu sviði í grínklúbbi. „Fyrsta kvöldið í grínklúbbnum bjargaði það mér alveg að þar var par sem sat fremst og sprakk úr hlátri yfir öllu sem ég sagði. Annars var salurinn frekar dauður," segir Rökkvi, sem hefur talað þýsku síðan hann var au-pair í Þýskalandi. Hann á einnig þýska konu sem aðstoðaði hann við að þýða uppistandið. Á þriðja uppistandi hans á opnu sviði á bar nokkrum fékk hann bestu viðbrögðin. Öll kvöldin girti hann niður um sig uppi á sviðinu og sýndi áhorfendum beran bossann, sem er hluti af atriði hans. „Sumir vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en aðrir hlógu." Rökkvi hefur þar með verið með uppistand á fjórum mismunandi tungumálum, eða þýsku, íslensku, ensku og sænsku. Hann vantar bara eitt í viðbót, dönsku, til að hafa farið með gamanmál á öllum tungumálunum sem hann kann. - fb
Lífið Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira