Tíska og hönnun

Herramennirnir sem sækja tískuvikurnar

Í stuttbuxum Scott Schuman er þekktastur fyrir að taka fallegar götutískumyndir og birta á blogginu The Sartorialist. Hér er hann í stuttbuxum á tískuvikunni í Mílanó síðasta sumar.
Í stuttbuxum Scott Schuman er þekktastur fyrir að taka fallegar götutískumyndir og birta á blogginu The Sartorialist. Hér er hann í stuttbuxum á tískuvikunni í Mílanó síðasta sumar.
Tíska Nokkrir herramenn eru fastagestir í helstu tískuborgum heims á meðan á tískuvikunum stendur. Þar ber hæst nafn tískubloggarans Bryan Boy sem fetar alla jafna ótroðnar slóðir í klæðavali. Ljósmyndararnir Tommy Ton og Scott Schuman eru yfirleitt með puttana á púlsinum í klæðaburði þrátt fyrir að vera uppteknir við að mynda götutískuna. Indverski skartgripahönnuðurinn Waris Ahluwalia hefur einnig vakið athygli tískupressunnar fyrir einstaklega töffaralegan klæðaburð. Hér gefur að líta herramenn sem vekja eftirtekt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×