Skart innblásið af þorskbeinum 13. mars 2012 14:30 Nýjasta lína Kríu er innblásin af þorskbeinum. Jóhanna Metúsalemsdóttir á heiðurinn að hönnuninni. Mynd/Anton Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður hefur sent frá sér nýja skartgripalínu sem innblásin er af þorskbeinum. Jóhanna hannar undir nafninu Kría og var fyrsta skartgripalína hennar einmitt innblásin af beinum farfuglsins. Jóhanna segir tilviljun og hugmyndaauðgi góðrar vinkonu hafa ráðið því að þorskbein urðu fyrir valinu í þetta sinn. „Þetta var bara spurning um hvað ég mundi finna fyrst og svo fékk ég þessi fallegu þorskbein í pósti frá vinkonu minni og um leið og ég byrjaði að skoða þau nánar var ég viss um að ég gæti notað þau." Jóhanna tók afsteypur af beinunum og notaði þær við gerð skartsins. Hún viðurkennir að það hafi verið erfiðara að vinna með fiskbeinin en fuglabeinin vegna þess hversu þunn mörg þeirra eru. „Ég þurfti að vera mjög varkár og gat ekki tekið mót af öllum beinunum því sum brotnuðu í ferlinu." Skartið er unnið úr silfri, brassi og steinum og tók það Jóhönnu um þrjá mánuði að vinna línuna. Jóhanna er búsett í New York og segir marga Bandaríkjamenn reka upp stór augu þegar þeir komast að því hvaðan innblásturinn er fenginn.Mynd/Elísabet Davíðs„Mörgum finnst auðvitað skrítið að mér hafi dottið í hug að gera skart úr fiskbeinum, þeir sem vita að ég er íslensk skilja það kannski aðeins betur," segir hún að lokum. Línan verður kynnt í versluninni Aurum fimmtudaginn 22. mars klukkan 17 í boði Tanqueray. -sm Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður hefur sent frá sér nýja skartgripalínu sem innblásin er af þorskbeinum. Jóhanna hannar undir nafninu Kría og var fyrsta skartgripalína hennar einmitt innblásin af beinum farfuglsins. Jóhanna segir tilviljun og hugmyndaauðgi góðrar vinkonu hafa ráðið því að þorskbein urðu fyrir valinu í þetta sinn. „Þetta var bara spurning um hvað ég mundi finna fyrst og svo fékk ég þessi fallegu þorskbein í pósti frá vinkonu minni og um leið og ég byrjaði að skoða þau nánar var ég viss um að ég gæti notað þau." Jóhanna tók afsteypur af beinunum og notaði þær við gerð skartsins. Hún viðurkennir að það hafi verið erfiðara að vinna með fiskbeinin en fuglabeinin vegna þess hversu þunn mörg þeirra eru. „Ég þurfti að vera mjög varkár og gat ekki tekið mót af öllum beinunum því sum brotnuðu í ferlinu." Skartið er unnið úr silfri, brassi og steinum og tók það Jóhönnu um þrjá mánuði að vinna línuna. Jóhanna er búsett í New York og segir marga Bandaríkjamenn reka upp stór augu þegar þeir komast að því hvaðan innblásturinn er fenginn.Mynd/Elísabet Davíðs„Mörgum finnst auðvitað skrítið að mér hafi dottið í hug að gera skart úr fiskbeinum, þeir sem vita að ég er íslensk skilja það kannski aðeins betur," segir hún að lokum. Línan verður kynnt í versluninni Aurum fimmtudaginn 22. mars klukkan 17 í boði Tanqueray. -sm
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira