Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara 3. febrúar 2012 15:00 Jónsi í svörtum fötum vs. Ólöf Jara Skagfjörð söngkona. SPURNINGAR 1. Hefurðu aflýst tónleikum vegna eymsla í hálsi?2. Hljómsveitarrútan bilar á ferð um mið-Evrópu. Hvað gerir þú?3. Hvenær varstu síðast handtekinn?4. Áttu óskilgetin afkvæmi í fleiri en fimm sýslum á Íslandi?5. Ertu með nafn fyrrverandi elskhuga húðflúrað á þig?6. Allir eiga leðurjakka, en átt þú leðurbuxur?7. Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum?8. Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATÓ gegn ríflegri greiðslu?9. Í kvikmynd um líf þitt, hvaða leikstjóri væri rétti maðurinn í starfið?10. Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér?Jónsi í Svörtum fötum, söngvari.1. Nei, ég held að það sé bara fyrir aumingja. (1 stig)2. Ég myndi hringja í Nikka á Eskifirði. Hann hefur reddað okkur þegar við höfum fest hljómsveitarrútuna í Öræfum. (1 stig)3. Ég var seinast áminntur af lögreglunni fyrir að brjóta flösku fyrir utan Sjallann á Akureyri þegar ég var 19 ára. (1 stig)4. Nei, en ég hef ótakmarkaðan aðgang að sjóskíðum bæði á Fáskrúðsfirði og í Reykjavík. (0 stig)5. Nei, en ég er með kvennafar á handleggnum. Þetta er klórör eftir æstan dansleik á Akureyri þar sem kynning á gervinöglum var nýyfirstaðin. (1 stig)6. Ég átti einu sinni leðurbuxur sem ég losaði mig við þegar þær voru tilbúnar til að segja eigið nafn, þær voru orðnar svo ógeðslegar. (1 stig)7. Já, hann heitir Óli Týr þar. Þeir sem þekkja bransann þekkja þetta. Helgi Björns kallar sig Holy B og einhver svaraði á móti: „Hver er þessi Óli Týr?". (1 stig)8. Nei, ég er svo lélegur í ensku. (1 stig)9. Kevin Smith, hann er með miklu betri húmor heldur en ég. Hann getur sannað fyrir fólki að ég hafi einhvern tímann verið fyndinn. (1 stig)10. Gin og tónik. (1 stig)Ólöf Jara Skagfjörð söngkona1. Nei, aldrei. Og mun aldrei gera. (1 stig)2. Fer út í vegkant til að húkka far. The show must go on. (1 stig)3. Hef aldrei verið handtekin. (0 stig)4. Nei, en ég á nokkur í útlöndum. Telur það? (1 stig)5. Nei, ekki enn þá. (0 stig)6. Já, þrennar meira að segja. (1 stig)7. Nei, en ég er með númerið hjá Magna. Æ, þarna gæjanum úr Rockstar... (1 stig)8. Nei, ekki séns. (1 stig)9. David Fincher. Svona kvenkyns Fight Club-mynd. (1 stig)10. Viskí eða koníak. (1 stig)NIÐURSTAÐA Jónsi 9 stig Ólöf Jara 8 stig Harmageddon Mest lesið Söfnuðu sér fyrir hjólakerru með ýmsum brögðum Harmageddon Sannleikurinn: Alltof sterkar perur niðri í héraðsdómi Harmageddon Segir ekki hugsað um hagsmuni íslensku þjóðarinnar Harmageddon Hljómsveitin Maus loksins aftur á svið Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Metallica í Heimsmetabók Guinness Harmageddon Yfirleitt ekki verið að drepa samkynhneigða Harmageddon
SPURNINGAR 1. Hefurðu aflýst tónleikum vegna eymsla í hálsi?2. Hljómsveitarrútan bilar á ferð um mið-Evrópu. Hvað gerir þú?3. Hvenær varstu síðast handtekinn?4. Áttu óskilgetin afkvæmi í fleiri en fimm sýslum á Íslandi?5. Ertu með nafn fyrrverandi elskhuga húðflúrað á þig?6. Allir eiga leðurjakka, en átt þú leðurbuxur?7. Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum?8. Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATÓ gegn ríflegri greiðslu?9. Í kvikmynd um líf þitt, hvaða leikstjóri væri rétti maðurinn í starfið?10. Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér?Jónsi í Svörtum fötum, söngvari.1. Nei, ég held að það sé bara fyrir aumingja. (1 stig)2. Ég myndi hringja í Nikka á Eskifirði. Hann hefur reddað okkur þegar við höfum fest hljómsveitarrútuna í Öræfum. (1 stig)3. Ég var seinast áminntur af lögreglunni fyrir að brjóta flösku fyrir utan Sjallann á Akureyri þegar ég var 19 ára. (1 stig)4. Nei, en ég hef ótakmarkaðan aðgang að sjóskíðum bæði á Fáskrúðsfirði og í Reykjavík. (0 stig)5. Nei, en ég er með kvennafar á handleggnum. Þetta er klórör eftir æstan dansleik á Akureyri þar sem kynning á gervinöglum var nýyfirstaðin. (1 stig)6. Ég átti einu sinni leðurbuxur sem ég losaði mig við þegar þær voru tilbúnar til að segja eigið nafn, þær voru orðnar svo ógeðslegar. (1 stig)7. Já, hann heitir Óli Týr þar. Þeir sem þekkja bransann þekkja þetta. Helgi Björns kallar sig Holy B og einhver svaraði á móti: „Hver er þessi Óli Týr?". (1 stig)8. Nei, ég er svo lélegur í ensku. (1 stig)9. Kevin Smith, hann er með miklu betri húmor heldur en ég. Hann getur sannað fyrir fólki að ég hafi einhvern tímann verið fyndinn. (1 stig)10. Gin og tónik. (1 stig)Ólöf Jara Skagfjörð söngkona1. Nei, aldrei. Og mun aldrei gera. (1 stig)2. Fer út í vegkant til að húkka far. The show must go on. (1 stig)3. Hef aldrei verið handtekin. (0 stig)4. Nei, en ég á nokkur í útlöndum. Telur það? (1 stig)5. Nei, ekki enn þá. (0 stig)6. Já, þrennar meira að segja. (1 stig)7. Nei, en ég er með númerið hjá Magna. Æ, þarna gæjanum úr Rockstar... (1 stig)8. Nei, ekki séns. (1 stig)9. David Fincher. Svona kvenkyns Fight Club-mynd. (1 stig)10. Viskí eða koníak. (1 stig)NIÐURSTAÐA Jónsi 9 stig Ólöf Jara 8 stig
Harmageddon Mest lesið Söfnuðu sér fyrir hjólakerru með ýmsum brögðum Harmageddon Sannleikurinn: Alltof sterkar perur niðri í héraðsdómi Harmageddon Segir ekki hugsað um hagsmuni íslensku þjóðarinnar Harmageddon Hljómsveitin Maus loksins aftur á svið Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Metallica í Heimsmetabók Guinness Harmageddon Yfirleitt ekki verið að drepa samkynhneigða Harmageddon