Miami fór létt með meiðslum hrjáð lið Dallas | Sigurganga Oklahoma stöðvuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2012 08:53 LeBron James Nordicphotos/getty Miami Heat vann nokkuð þægilegan sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar í NBA-körfuboltanum. Þá batt Minnesota Timberwolves enda á tólf leikja sigurgöngu Oklahoma Thunder. Miami Heat tók strax völdin í heimsókn sinni til Dallas í nótt. LeBron James skoraði 24 stig en fjölmargar körfurnar komu eftir frábærar sendingar Dwyane Wade. Miami leiddi um tíma með 36 stigum en LeBron og Wade fóru á kostum. LeBron hefur nú skorað tuttugu stig eða meira í öllum 23 leikjum tímabilsins. Enginn hefur náð því afreki í 23 ár eða síðan Karl Malone gerði það fyrstu 24 leiki tímabilsins 1989-1990. Dirk Nowitzki er enn frá vegna meiðsla auk þess sem Derek Fisher, Elton Brand og Brandan Wright voru ekki með af sömu ástæðu. Það munar um minna. Oklahoma hafði unnið tólf leiki í röð þegar liðið mætti í kuldann í Minnesota. J.J. Barea fór á kostum í fjórða leikhluta þegar Timberwolves seig fram úr og tryggði sér heimasigur 99-93. Fjórtán af átján stigum Barea komu í fjórða leikhluta og minntu á frammistöðu hans með Dallas í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum. Kevin Love átti einnig frábæran leik og skoraði 28 stig auk þess að hirða ellefu fráköst. Kevin Durant átti enn einn stórleikinn hjá Þrumunni frá Oklahoma. Durant skoraði 33 stig en það dugði ekki til.Úrslitin í nóttMinnesota Timberwolves 99-93 Oklahoma Thunder Dallas Mavericks 95-110 Miami HeatPortland Trail Blazers 101-93 Denver Nuggets NBA Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Körfubolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Leik lokið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Sjá meira
Miami Heat vann nokkuð þægilegan sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar í NBA-körfuboltanum. Þá batt Minnesota Timberwolves enda á tólf leikja sigurgöngu Oklahoma Thunder. Miami Heat tók strax völdin í heimsókn sinni til Dallas í nótt. LeBron James skoraði 24 stig en fjölmargar körfurnar komu eftir frábærar sendingar Dwyane Wade. Miami leiddi um tíma með 36 stigum en LeBron og Wade fóru á kostum. LeBron hefur nú skorað tuttugu stig eða meira í öllum 23 leikjum tímabilsins. Enginn hefur náð því afreki í 23 ár eða síðan Karl Malone gerði það fyrstu 24 leiki tímabilsins 1989-1990. Dirk Nowitzki er enn frá vegna meiðsla auk þess sem Derek Fisher, Elton Brand og Brandan Wright voru ekki með af sömu ástæðu. Það munar um minna. Oklahoma hafði unnið tólf leiki í röð þegar liðið mætti í kuldann í Minnesota. J.J. Barea fór á kostum í fjórða leikhluta þegar Timberwolves seig fram úr og tryggði sér heimasigur 99-93. Fjórtán af átján stigum Barea komu í fjórða leikhluta og minntu á frammistöðu hans með Dallas í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum. Kevin Love átti einnig frábæran leik og skoraði 28 stig auk þess að hirða ellefu fráköst. Kevin Durant átti enn einn stórleikinn hjá Þrumunni frá Oklahoma. Durant skoraði 33 stig en það dugði ekki til.Úrslitin í nóttMinnesota Timberwolves 99-93 Oklahoma Thunder Dallas Mavericks 95-110 Miami HeatPortland Trail Blazers 101-93 Denver Nuggets
NBA Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Körfubolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Leik lokið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum