NBA í nótt: San Antonio tapaði fyrsta leiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. nóvember 2012 09:00 Blake Griffin treður í leiknum í nótt. Mynd/AP LA Lakers og San Antonio Spurs töpuðu bæði leikjum sínum í NBA-deildinni í nótt en þá fóru þrettán leikir fram. San Antonio tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið mætti LA Clippers á útivelli. Lokatölur voru 106-84. Blake Griffin var með 22 stig og tíu fráköst og DeAndre Jordan var skammt undan með 20 stig og ellefu fráköst. Hjá San Antonio var Danny Green stigahæstur með tólf stig en Tim Duncan skoraði tíu stig. Liðið hafði unnið fyrstu fjóra leiki sína á tímabilinu sem var besta byrjunin í sögu félagsins. Lakars tapaði fyrir Utah á útivelli, 95-86. Al Jefferson skoraði átján stig og Randy Faoy sautján, þar af fimmtán utan þriggja stiga línunnar. Kobe Bryant skaut mikið í leiknum og skilaði það 29 stigum. Hann nýtti sjö af sautján skotum sínum í leiknum en Lakers hefur nú unnið aðeins einn af fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Miami vann Brooklyn Nets, 103-73, en liðið hefur nú unnið fyrstu fjóra heimaleiki sína sem er félagsmet. Dwayne Wade skoraði 22 stig og nýtti 10 af 14 skotum sínum í leinkum og ÞLeBron James var með 20 stig og tólf fráköst. New York Knicks er nú eina ósigraða liðið í NBA-deildinni en liðið var eitt fárra liða í deildinni sem spilaði ekki í nótt.Úrslit næturinnar: Charlotte - Phoenix 110-117 Boston - Washington 100-94 (framlengt) Atlanta - Indiana 89-86 Miami - Brooklyn 103-73 Milwaukee - Memphis 90-108 New Orleans - Philadelphia 62-77 Houston - Denver 87-93 Minnesota - Orlando 90-75 Dallas - Toronto 109-104 Utah - LA Lakers 95-86 Sacramento - Detroit 105-103 LA Clippers - San Antonio 106-84 Golden State - Cleveland 106-96 NBA Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Höttur - Valur | Lið sem vilja svara fyrir sig Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Í beinni: ÍR - Keflavík | Fyrsti leikur eftir brottrekstur Í beinni: Haukar - Álftanes | Heimamenn í leit að fyrsta sigri Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Sjá meira
LA Lakers og San Antonio Spurs töpuðu bæði leikjum sínum í NBA-deildinni í nótt en þá fóru þrettán leikir fram. San Antonio tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið mætti LA Clippers á útivelli. Lokatölur voru 106-84. Blake Griffin var með 22 stig og tíu fráköst og DeAndre Jordan var skammt undan með 20 stig og ellefu fráköst. Hjá San Antonio var Danny Green stigahæstur með tólf stig en Tim Duncan skoraði tíu stig. Liðið hafði unnið fyrstu fjóra leiki sína á tímabilinu sem var besta byrjunin í sögu félagsins. Lakars tapaði fyrir Utah á útivelli, 95-86. Al Jefferson skoraði átján stig og Randy Faoy sautján, þar af fimmtán utan þriggja stiga línunnar. Kobe Bryant skaut mikið í leiknum og skilaði það 29 stigum. Hann nýtti sjö af sautján skotum sínum í leiknum en Lakers hefur nú unnið aðeins einn af fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Miami vann Brooklyn Nets, 103-73, en liðið hefur nú unnið fyrstu fjóra heimaleiki sína sem er félagsmet. Dwayne Wade skoraði 22 stig og nýtti 10 af 14 skotum sínum í leinkum og ÞLeBron James var með 20 stig og tólf fráköst. New York Knicks er nú eina ósigraða liðið í NBA-deildinni en liðið var eitt fárra liða í deildinni sem spilaði ekki í nótt.Úrslit næturinnar: Charlotte - Phoenix 110-117 Boston - Washington 100-94 (framlengt) Atlanta - Indiana 89-86 Miami - Brooklyn 103-73 Milwaukee - Memphis 90-108 New Orleans - Philadelphia 62-77 Houston - Denver 87-93 Minnesota - Orlando 90-75 Dallas - Toronto 109-104 Utah - LA Lakers 95-86 Sacramento - Detroit 105-103 LA Clippers - San Antonio 106-84 Golden State - Cleveland 106-96
NBA Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Höttur - Valur | Lið sem vilja svara fyrir sig Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Í beinni: ÍR - Keflavík | Fyrsti leikur eftir brottrekstur Í beinni: Haukar - Álftanes | Heimamenn í leit að fyrsta sigri Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Sjá meira