Nintendo kynnir Wii U í Bretlandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 22. október 2012 13:24 Nú styttist í nýjasta leikjatölva japanska tæknifyrirtækisins Nintendo fari í almenna sölu. Fyrirtækið hefur nú frumsýnt nýja auglýsingu þar sem einstakir eiginleikar Wii U leikjatölvunnar eru kynntir. Wii U hefur verið hampað sem nýrri kynslóð leikjatölva. Fjarstýringin er í raun framlenging á leikjatölvunni sjálfri. Þannig er viðmótið blásið upp og áhersla lögð á gagnvirka eiginleika tölvuleikjanna. Með leikjatölvunni vill Nintendo skjóta helstu samkeppnisaðilum sínum, Sony (PlayStation) og Microsoft (Xbox), ref fyrir rass. Rúm fimm ár eru liðin síðan fyrirtækin kynntu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu misseri. Hlutabréf þessa forna risa á tölvuleikjamarkaðinum hafa verið í frjálsu falli frá því í mars.Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Nú styttist í nýjasta leikjatölva japanska tæknifyrirtækisins Nintendo fari í almenna sölu. Fyrirtækið hefur nú frumsýnt nýja auglýsingu þar sem einstakir eiginleikar Wii U leikjatölvunnar eru kynntir. Wii U hefur verið hampað sem nýrri kynslóð leikjatölva. Fjarstýringin er í raun framlenging á leikjatölvunni sjálfri. Þannig er viðmótið blásið upp og áhersla lögð á gagnvirka eiginleika tölvuleikjanna. Með leikjatölvunni vill Nintendo skjóta helstu samkeppnisaðilum sínum, Sony (PlayStation) og Microsoft (Xbox), ref fyrir rass. Rúm fimm ár eru liðin síðan fyrirtækin kynntu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu misseri. Hlutabréf þessa forna risa á tölvuleikjamarkaðinum hafa verið í frjálsu falli frá því í mars.Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira