Ljúffengur lax á mánudegi 29. október 2012 17:15 Smelltu á mynd til að skoða albúmið. Myndir/Lífið. Uppskriftin í dag er bakaður lax frá Lifandi markað sem opnaði á dögunum glæsilega verslun og veitingastað í Fákafeni 11 í Reykjavík. Þar má finna breiðasta úrval lífrænna vara sem í boði er á Íslandi en þar er að finna stóraukið úrval af ferskvöru, eins og grænmeti, ávöxtum, kjöti, fiski og brauði. Þar að auki er veitingastaður, sem sérhæfir sig í gómsætum, hollum réttum, og fyrsta flokks lífrænt kaffihús á staðnum. Bakaður lax í appelsínu-soyjasósu Fyrir fjóra - eldunartíminn er minna en 60 mínútur. 150-200 gr af laxasteikum 4 msk tamarisósa 11/2 glas af appelsínusafa og smá rifinn appelsínubörkur ferskur engifer 2 cm rifinn 1 hvítlauksgeiri marin og saxaður 4 stk saxaður vorrúllur appelsína 1 stk skorin í þunnar sneiðar líka af spínati eða rucola á hvern disk Hita ofninn í 200 ° Blanda saman tamarisósu, appelsínuberki og safanum, svo er ráðlagt að rífa niður og kreista engiferinn, hvítlaukinn og vorlaukinn. Leggja laxinn í ofnfast form og hella mixtúru yfir. Geymist síðan í ísskáp í 30 mínútur. Þegar laxinn er tilbúinn þá er gott að setja appelsínusneiðarnar yfir fiskinn og baka í ofni í 10-15 mínútur. Mjög gott með salati. Það var Leifur Welding sem sá um útlitsbreytinguna í samvinnu við Lifandi markað í Fákafeni og útkoman er mjög goð eins og sést á myndunum. Útlit staðarins mun koma flestum á óvart en það er gjörólíkt því sem Íslendingar hafa vanist á matvörumarkaði og er meira í takt við það sem gerist erlendis. Kaffið er meira að segja lífrænt. Lifandimarkadur.is. Hveitigrasið er hollt og bragðgott.Safabarinn á Lifandi markaður. Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Uppskriftin í dag er bakaður lax frá Lifandi markað sem opnaði á dögunum glæsilega verslun og veitingastað í Fákafeni 11 í Reykjavík. Þar má finna breiðasta úrval lífrænna vara sem í boði er á Íslandi en þar er að finna stóraukið úrval af ferskvöru, eins og grænmeti, ávöxtum, kjöti, fiski og brauði. Þar að auki er veitingastaður, sem sérhæfir sig í gómsætum, hollum réttum, og fyrsta flokks lífrænt kaffihús á staðnum. Bakaður lax í appelsínu-soyjasósu Fyrir fjóra - eldunartíminn er minna en 60 mínútur. 150-200 gr af laxasteikum 4 msk tamarisósa 11/2 glas af appelsínusafa og smá rifinn appelsínubörkur ferskur engifer 2 cm rifinn 1 hvítlauksgeiri marin og saxaður 4 stk saxaður vorrúllur appelsína 1 stk skorin í þunnar sneiðar líka af spínati eða rucola á hvern disk Hita ofninn í 200 ° Blanda saman tamarisósu, appelsínuberki og safanum, svo er ráðlagt að rífa niður og kreista engiferinn, hvítlaukinn og vorlaukinn. Leggja laxinn í ofnfast form og hella mixtúru yfir. Geymist síðan í ísskáp í 30 mínútur. Þegar laxinn er tilbúinn þá er gott að setja appelsínusneiðarnar yfir fiskinn og baka í ofni í 10-15 mínútur. Mjög gott með salati. Það var Leifur Welding sem sá um útlitsbreytinguna í samvinnu við Lifandi markað í Fákafeni og útkoman er mjög goð eins og sést á myndunum. Útlit staðarins mun koma flestum á óvart en það er gjörólíkt því sem Íslendingar hafa vanist á matvörumarkaði og er meira í takt við það sem gerist erlendis. Kaffið er meira að segja lífrænt. Lifandimarkadur.is. Hveitigrasið er hollt og bragðgott.Safabarinn á Lifandi markaður.
Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira