Kobe við liðsfélaga: Þú ert ekki nógu merkilegur til að tala við mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2012 09:00 Kobe Bryant. Mynd/Nordic Photos/Getty Smush Parker hefur ekki mikið álit á manninum á bak við körfuboltamanninn Kobe Bryant og segir Kobe hafa forðast það að umgangast liðsfélaga sína í Lakers og jafnframt litið niður á þá. Bryant lét það frá sér í blaðaviðtali að Smush Parker ætti ekki heima í NBA-deildinni og það stóð ekki á viðbrögðum frá þessum fyrrum leikmanni Lakers, Cleveland Cavaliers, Detroit Pistons og Phoenix Suns. „Í keppnisferðum liðsins þá ferðaðist hann ávallt með lífvörðunum sínum og þeir voru einu mennirnir sem hann talaði við. Í flugvélunum sat hann líka alltaf aftast og einsamall," sagði Smush Parker í útvarpsviðtali. „Á miðju fyrsta tímabili okkar saman þá reyndi ég einu sinni að tala við hann því hann er liðsfélagi minn og vinnufélagi. Ég sé hann á hverjum degi og þarna reyndi ég að tala um fótbolta við hann. Hann svaraði því að ég mætti ekki tala við hann. Hann sagði að ég væri ekki nógu merkilegur til að tala við hann og þyrfti að afreka eitthvað meira inn á vellinum áður en kæmi að því. Hann var grafalvarlegur," sagði Parker. Smush Parker sagðist á endanum hafa hætt að senda boltann á Kobe Bryant enda samband þeirra orðið mjög stirrt. Hann hrósaði samt leikmanninum Kobe Bryant. „Ég bera engan kala til hans. Þessi maður kann að spila körfubolta og það sést á öllum hans ferli. Það sem mér líkar ekki við hann er hvernig maður hann er, það er persónuleiki hans og hvernig hann kemur fram við fólk. Ég er ekki hrifinn af þeirri hlið af Kobe Bryant," sagði Smush Parker. NBA Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Körfubolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Í beinni: Höttur - Valur | Lið sem vilja svara fyrir sig Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Sjá meira
Smush Parker hefur ekki mikið álit á manninum á bak við körfuboltamanninn Kobe Bryant og segir Kobe hafa forðast það að umgangast liðsfélaga sína í Lakers og jafnframt litið niður á þá. Bryant lét það frá sér í blaðaviðtali að Smush Parker ætti ekki heima í NBA-deildinni og það stóð ekki á viðbrögðum frá þessum fyrrum leikmanni Lakers, Cleveland Cavaliers, Detroit Pistons og Phoenix Suns. „Í keppnisferðum liðsins þá ferðaðist hann ávallt með lífvörðunum sínum og þeir voru einu mennirnir sem hann talaði við. Í flugvélunum sat hann líka alltaf aftast og einsamall," sagði Smush Parker í útvarpsviðtali. „Á miðju fyrsta tímabili okkar saman þá reyndi ég einu sinni að tala við hann því hann er liðsfélagi minn og vinnufélagi. Ég sé hann á hverjum degi og þarna reyndi ég að tala um fótbolta við hann. Hann svaraði því að ég mætti ekki tala við hann. Hann sagði að ég væri ekki nógu merkilegur til að tala við hann og þyrfti að afreka eitthvað meira inn á vellinum áður en kæmi að því. Hann var grafalvarlegur," sagði Parker. Smush Parker sagðist á endanum hafa hætt að senda boltann á Kobe Bryant enda samband þeirra orðið mjög stirrt. Hann hrósaði samt leikmanninum Kobe Bryant. „Ég bera engan kala til hans. Þessi maður kann að spila körfubolta og það sést á öllum hans ferli. Það sem mér líkar ekki við hann er hvernig maður hann er, það er persónuleiki hans og hvernig hann kemur fram við fólk. Ég er ekki hrifinn af þeirri hlið af Kobe Bryant," sagði Smush Parker.
NBA Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Körfubolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Í beinni: Höttur - Valur | Lið sem vilja svara fyrir sig Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum