Nýjasta NBA-höllin er tilbúin í Brooklyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2012 23:30 NBA-körfuboltaliðið New Jersey Nets er nú orðið að Brooklyn Nets og spilar því ekki lengur heimaleiki sína í New Jersey heldur í Brooklyn í New York. Nýjasta NBA-höllin er Barclays Center í Brooklyn og hún er líka tilbúin. Lesendur New York Post fengu að kíkja inn í nýjustu NBA-höllina á heimasíðu blaðsins í gær og það er hægt að sjá það myndband með því að smella hér fyrir ofan. Barclays Center í Brooklyn er aðeins önnur nýja NBA-höllin á síðustu sjö árum en Amway Center í Orlando var tekin í notkun 2010. Barclays Center er glæsilegt mannvirki og mun taka 18.103 manns í sæti. Barclays Center er byggð að hluta ofan á lestarstöð á Atlantic Avenue og það tekur aðeins rétt rúmar tuttugu mínútur að keyra milli Barclays Center og Madison Square Garden á Manhattan. Fyrsti körfuboltaleikurinn í höllinni verður á milli Maryland Terrapins og Kentucky Wildcats. Jay-Z, minnihluta eigandi Brooklyn Nets, mun aftur á móti opna höllina formlega en hann verður með átta tónleika í höllinni frá 28. september til 5. október. Fyrsti leikur Brooklyn Nets í Barclays Center verður leikur við Washington Wizards mánudaginn 15. október næstkomandi en sá leikur er hluti af undirbingstímbili NBA-liðanna. Fyrsti alvöru NBA-leikurinn verður 1. nóvember þegar nágrannarnir í New York Knicks koma í heimsókn. Það kostaði einn milljarð Bandaríkjadala að byggja Barclays Center í Brooklyn en auk þess að taka 18.103 manns í sæti á NBA-leikjum munu 19 þúsund manns komast að á tónleikum og það verða ennfremur sæti fyrir 14.500 manns á íshokkíleikjum í höllinni. http://www.youtube.com/watch?v=zxm56CKlgKM Nýjasta NBA-höllin er tilbúin í Brooklyn NBA-körfuboltaliðið New Jersey Nets er nú orðið að Brooklyn Nets og spilar því ekki lengur heimaleiki sína í New Jersey heldur í Brooklyn í New York. Nýjasta NBA-höllin er Barclays Center í Brooklyn og hún er líka tilbúin. Lesendur New York Post fengu að kíkja inn í nýjustu NBA-höllina á heimasíðu blaðsins í gær og það er hægt að sjá það myndband með því að smella hér fyrir ofan. Barclays Center í Brooklyn er aðeins önnur nýja NBA-höllin á síðustu sjö árum en Amway Center í Orlando var tekin í notkun 2010. Barclays Center er glæsilegt mannvirki og mun taka 18.103 manns í sæti. Barclays Center er byggð að hluta ofan á lestarstöð á Atlantic Avenue og það tekur aðeins rétt rúmar tuttugu mínútur að keyra milli Barclays Center og Madison Square Garden á Manhattan. Fyrsti körfuboltaleikurinn í höllinni verður á milli Maryland Terrapins og Kentucky Wildcats. Jay-Z, minnihluta eigandi Brooklyn Nets, mun aftur á móti opna höllina formlega en hann verður með átta tónleika í höllinni frá 28. september til 5. október. Fyrsti leikur Brooklyn Nets í Barclays Center verður leikur við Washington Wizards mánudaginn 15. október næstkomandi en sá leikur er hluti af undirbingstímbili NBA-liðanna. Fyrsti alvöru NBA-leikurinn verður 1. nóvember þegar nágrannarnir í New York Knicks koma í heimsókn. Það kostaði einn milljarð Bandaríkjadala að byggja Barclays Center í Brooklyn en auk þess að taka 18.103 manns í sæti á NBA-leikjum munu 19 þúsund manns komast að á tónleikum og það verða ennfremur sæti fyrir 14.500 manns á íshokkíleikjum í höllinni. NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
NBA-körfuboltaliðið New Jersey Nets er nú orðið að Brooklyn Nets og spilar því ekki lengur heimaleiki sína í New Jersey heldur í Brooklyn í New York. Nýjasta NBA-höllin er Barclays Center í Brooklyn og hún er líka tilbúin. Lesendur New York Post fengu að kíkja inn í nýjustu NBA-höllina á heimasíðu blaðsins í gær og það er hægt að sjá það myndband með því að smella hér fyrir ofan. Barclays Center í Brooklyn er aðeins önnur nýja NBA-höllin á síðustu sjö árum en Amway Center í Orlando var tekin í notkun 2010. Barclays Center er glæsilegt mannvirki og mun taka 18.103 manns í sæti. Barclays Center er byggð að hluta ofan á lestarstöð á Atlantic Avenue og það tekur aðeins rétt rúmar tuttugu mínútur að keyra milli Barclays Center og Madison Square Garden á Manhattan. Fyrsti körfuboltaleikurinn í höllinni verður á milli Maryland Terrapins og Kentucky Wildcats. Jay-Z, minnihluta eigandi Brooklyn Nets, mun aftur á móti opna höllina formlega en hann verður með átta tónleika í höllinni frá 28. september til 5. október. Fyrsti leikur Brooklyn Nets í Barclays Center verður leikur við Washington Wizards mánudaginn 15. október næstkomandi en sá leikur er hluti af undirbingstímbili NBA-liðanna. Fyrsti alvöru NBA-leikurinn verður 1. nóvember þegar nágrannarnir í New York Knicks koma í heimsókn. Það kostaði einn milljarð Bandaríkjadala að byggja Barclays Center í Brooklyn en auk þess að taka 18.103 manns í sæti á NBA-leikjum munu 19 þúsund manns komast að á tónleikum og það verða ennfremur sæti fyrir 14.500 manns á íshokkíleikjum í höllinni. http://www.youtube.com/watch?v=zxm56CKlgKM Nýjasta NBA-höllin er tilbúin í Brooklyn NBA-körfuboltaliðið New Jersey Nets er nú orðið að Brooklyn Nets og spilar því ekki lengur heimaleiki sína í New Jersey heldur í Brooklyn í New York. Nýjasta NBA-höllin er Barclays Center í Brooklyn og hún er líka tilbúin. Lesendur New York Post fengu að kíkja inn í nýjustu NBA-höllina á heimasíðu blaðsins í gær og það er hægt að sjá það myndband með því að smella hér fyrir ofan. Barclays Center í Brooklyn er aðeins önnur nýja NBA-höllin á síðustu sjö árum en Amway Center í Orlando var tekin í notkun 2010. Barclays Center er glæsilegt mannvirki og mun taka 18.103 manns í sæti. Barclays Center er byggð að hluta ofan á lestarstöð á Atlantic Avenue og það tekur aðeins rétt rúmar tuttugu mínútur að keyra milli Barclays Center og Madison Square Garden á Manhattan. Fyrsti körfuboltaleikurinn í höllinni verður á milli Maryland Terrapins og Kentucky Wildcats. Jay-Z, minnihluta eigandi Brooklyn Nets, mun aftur á móti opna höllina formlega en hann verður með átta tónleika í höllinni frá 28. september til 5. október. Fyrsti leikur Brooklyn Nets í Barclays Center verður leikur við Washington Wizards mánudaginn 15. október næstkomandi en sá leikur er hluti af undirbingstímbili NBA-liðanna. Fyrsti alvöru NBA-leikurinn verður 1. nóvember þegar nágrannarnir í New York Knicks koma í heimsókn. Það kostaði einn milljarð Bandaríkjadala að byggja Barclays Center í Brooklyn en auk þess að taka 18.103 manns í sæti á NBA-leikjum munu 19 þúsund manns komast að á tónleikum og það verða ennfremur sæti fyrir 14.500 manns á íshokkíleikjum í höllinni.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti