Laxá í Dölum: Sjávarfljótið lagað 20. júní 2012 01:11 Sjávarfljót í Laxá í Dölum, neðan Matarpolls. Áin verður opnuð 28. júní en langt er síðan sást til laxa í ánni. Mynd/Árni Friðleifsson Á dögunum breytti Veiðifélag Laxdæla ósasvæði árinnar og þrengdi rennsli hennar til mikilla muna neðan við svokallaðan Matarpoll, eins og kemur fram á vef SVFR. Hefur ánni verið ýtt saman þannig hún rennur óskipt niður í neðsta veiðistaðinn, Sjávarfljót, sem lítur nú betur út en hann hefur gert undanfarin ár. Um tvær vikur eru síðan að fyrsti laxinn sást í Laxá í Dölum og hefur lax reyndar legið á veiðistaðnum Dönustaðagrjótum undanfarið. Veiði hefst í Laxá í Dölum þann 28. júní næstkomandi. Eitthvað er af lausum dögum en þeim fækkar hratt. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði
Á dögunum breytti Veiðifélag Laxdæla ósasvæði árinnar og þrengdi rennsli hennar til mikilla muna neðan við svokallaðan Matarpoll, eins og kemur fram á vef SVFR. Hefur ánni verið ýtt saman þannig hún rennur óskipt niður í neðsta veiðistaðinn, Sjávarfljót, sem lítur nú betur út en hann hefur gert undanfarin ár. Um tvær vikur eru síðan að fyrsti laxinn sást í Laxá í Dölum og hefur lax reyndar legið á veiðistaðnum Dönustaðagrjótum undanfarið. Veiði hefst í Laxá í Dölum þann 28. júní næstkomandi. Eitthvað er af lausum dögum en þeim fækkar hratt. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði