Glódís Rún á Kamban efst að loknum milliriðlum í barnaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2012 14:53 Mynd / Eiðfaxi.is Glódís Rún Sigurðardóttir á Kamban frá Húsavík varð hlutskörpust í milliriðlunum í barnaflokki á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í Víðidal í dag. Glódís og Kamban hlutu 8,76 í einkunn en næst á eftir þeim komu Sylvía Sól Guðmundsdóttir á Skorra frá Skriðulandi með 8,51 í einkunn. Sjö efstu hestarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum og átta efstu í B-úrslitum. Efsti hesturinn í B-úrslitunum hreppir síðasta sætið í A-úrslitin. B-úrslitin í barnaflokknum fara fram á föstudaginn og A-úrslitin á laugardag. Einkunnirnar í milliriðlunum: 1. Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 8,76 2. Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 8,51 3. Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 8,48 4. Viktor Aron Adolfsson / Leikur frá Miðhjáleigu 8,44 5. Vilborg María Ísleifsdóttir / Svalur frá Blönduhlíð 8,41 6. Bríet Guðmundsdóttir / Dagbjartur frá Flagbjarnarholti 8,40 7. Annika Rut Arnarsdóttir / Gáta frá Herríðarhóli 8,39 8. Anton Hugi Kjartansson / Tinni frá Laugabóli 8,38 9. Gyða Helgadóttir / Hermann frá Kúskerpi 8,38 10. Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,37 11. Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 8,36 12-13. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,35 12-13. Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Von frá Mið-Fossum 8,35 14. Ásdís Brynja Jónsdóttir / Prímus frá Brekkukoti 8,31 15. Dagbjört Skúladóttir / Luxus frá Eyrarbakka 8,31 16. Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Baugur frá Bræðratungu 8,31 17. Aníta Rós Róbertsdóttir / Hrólfur frá Hrólfsstöðum 8,29 18. Guðbjörg Viðja Antonsdóttir / Aþena frá Feti 8,26 19. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 8,24 20. Védís Huld Sigurðardóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal 8,22 21-22. Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal 8,21 21-22. Freyja Vignisdóttir / Gjafar frá Syðra-Fjalli I 8,21 23. Arnar Máni Sigurjónsson / Töfri frá Þúfu í Landeyjum 8,16 24. Katla Sif Snorradóttir / Glúmur frá Svarfhóli 8,11 25. Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,08 26. Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,01 27. María Ársól Þorvaldsdóttir / Árvakur frá Bakkakoti 7,47 28. Sunna Lind Ingibergsdóttir / Neisti frá Leiðólfsstöðum 7,40 29. Dagný Anna Ragnarsdóttir / Gyllingur frá Torfunesi 7,31 30. Guðni Steinarr Guðjónsson / Alsýn frá Árnagerði 7,22 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Glódís Rún Sigurðardóttir á Kamban frá Húsavík varð hlutskörpust í milliriðlunum í barnaflokki á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í Víðidal í dag. Glódís og Kamban hlutu 8,76 í einkunn en næst á eftir þeim komu Sylvía Sól Guðmundsdóttir á Skorra frá Skriðulandi með 8,51 í einkunn. Sjö efstu hestarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum og átta efstu í B-úrslitum. Efsti hesturinn í B-úrslitunum hreppir síðasta sætið í A-úrslitin. B-úrslitin í barnaflokknum fara fram á föstudaginn og A-úrslitin á laugardag. Einkunnirnar í milliriðlunum: 1. Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 8,76 2. Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 8,51 3. Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 8,48 4. Viktor Aron Adolfsson / Leikur frá Miðhjáleigu 8,44 5. Vilborg María Ísleifsdóttir / Svalur frá Blönduhlíð 8,41 6. Bríet Guðmundsdóttir / Dagbjartur frá Flagbjarnarholti 8,40 7. Annika Rut Arnarsdóttir / Gáta frá Herríðarhóli 8,39 8. Anton Hugi Kjartansson / Tinni frá Laugabóli 8,38 9. Gyða Helgadóttir / Hermann frá Kúskerpi 8,38 10. Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,37 11. Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 8,36 12-13. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,35 12-13. Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Von frá Mið-Fossum 8,35 14. Ásdís Brynja Jónsdóttir / Prímus frá Brekkukoti 8,31 15. Dagbjört Skúladóttir / Luxus frá Eyrarbakka 8,31 16. Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Baugur frá Bræðratungu 8,31 17. Aníta Rós Róbertsdóttir / Hrólfur frá Hrólfsstöðum 8,29 18. Guðbjörg Viðja Antonsdóttir / Aþena frá Feti 8,26 19. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 8,24 20. Védís Huld Sigurðardóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal 8,22 21-22. Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal 8,21 21-22. Freyja Vignisdóttir / Gjafar frá Syðra-Fjalli I 8,21 23. Arnar Máni Sigurjónsson / Töfri frá Þúfu í Landeyjum 8,16 24. Katla Sif Snorradóttir / Glúmur frá Svarfhóli 8,11 25. Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,08 26. Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,01 27. María Ársól Þorvaldsdóttir / Árvakur frá Bakkakoti 7,47 28. Sunna Lind Ingibergsdóttir / Neisti frá Leiðólfsstöðum 7,40 29. Dagný Anna Ragnarsdóttir / Gyllingur frá Torfunesi 7,31 30. Guðni Steinarr Guðjónsson / Alsýn frá Árnagerði 7,22
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira