Körfubolti

NBA: Hvaða lið mætast í úrslitakeppninni?

Brian Scalabrine og Carlos Boozer leikmenn Chicago Bulls náðu bestum árangri allra liða í NBA deildinni.
Brian Scalabrine og Carlos Boozer leikmenn Chicago Bulls náðu bestum árangri allra liða í NBA deildinni. AP
Chicago tryggði sér heimavallarétt í gegnum alla úrslitakeppnina með 107-75 sigri gegn Cleveland í lokaumferð NBA deildarinnar í nótt. Chicago er með bestan árangur allra liða í deildinni. Meistarlið Dallas hefur ekki náð sér á strik í vetur og endaði liðið í 7. sæti Vesturdeildar og miklar líkur á því að liðið nái ekki að komast í gegnum gríðarlega sterka Oklahoma lið í fyrstu umferð.

Það eru margar spennandi rimmur á dagskrá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst áfram í aðra umferð.

Liðin sem mætast í úrslitakeppninni eru:

Austurdeild:

(1.) Chicago – (8) Philadelphia

(2.) Miami – (7.) New York

(3.) Indiana – (6.) Orlando

(5.) Atlanta – (5.) Boston*

Vesturdeild:

(1.) San Antonio – (8) Utah

(2.) Oklahoma – (7.) Dallas

(3.) LA Lakers – (6.) Denver

(4.) Memphis – (5.) LA Clippers

Lokastaðan í deildarkeppninni:

Austurdeild:

Chicago Bulls (50-16) 75,8 %

Miami Heat (46-20) 69,7 %

Indiana Pacers (42-24) 63,6 %

Atlanta Hawks (40-26) 60,6 %

Boston Celtics (39-27) 59,1 %

Orlando Magic (37-29) 56,1 %

New York Knicks (36-30) 54,5 %

Philadelphia 76'ers (35-31) 53,0 %

Milwaukee Bucks (31-35) 47,0 %

Detroit Pistons (25-41) 37,9 %

Toronto Raptors (23-43) 34,8 %

New Jersey Nets (22-44) 33,3 %

Cleveland Cavaliers (21-45) 31,8 %

Washington Wizards (20-46) 30,3 %

Charlotte Bobcats (7-59) 10,6 %

Vesturdeild:

San Antonio Spurs (50-16) 75,8 %

Oklahoma Thunder (47-19) 71,2 %

LA Lakers (41-25) 62,1 %

Mempjis Grizzlies (41-25) 62,1 %

LA Clippers (40- 26) 60,6 %

Denver Nuggets (38-28) 57,6 %

Dallas Mavericks (36-30) 54,5 %

Utah Jazz (36-30) 54,5 %

Houston Rockets (34-32) 51,5 %

Phoenix Suns (33-33) 50,0 %

Portland Trail Blazers (28-38) 42,4 %

Minnesota Timberwolves (26-40) 39,4 %

Golden State Warriors (23-43) 34,8 %

Sacramento Kings (22-44) 33,3 %

New Orleans Hornets (21-45) 31,8%

Úrslit frá því í nótt:

New York – Charlotte 84-104

Chicago – Cleveland 107-75

Atlanta – Dallas 106-89

Minnesota – Denver 102-131

Boston – Milwaukee 87-74

Washington – Miami 104-70

Memphis - Orlando 88-76

Toronto – New Jersey 98-67

Detroit – Philadelphia 108-86

Houston – Charlotte 84-77

Utah – Portland 96-94

Sacramento – LA Lakers 113-96

Golden State – San Antonio 101-107

*Atlanta á heimaleikjaréttinn þökk sé betri árangri í öllum leikjum í vetur

NBA



Fleiri fréttir

Sjá meira


×