Kynning á leyndardómum Þingvallavatns Karl Lúðvíksson skrifar 20. mars 2012 10:14 Tómas Zahniser með 24 punda urriða sem hann fékk í fyrravor í Þingvallavatni Þann 22 mars verður fræðslunefndin í samstarfi við Guttorm P. Einarsson með kynningu á Þingvallavatni. Guttormur er veiðimaður til tugi ára hefur ódrepandi áhuga á fluguveiði í vötnum og á lífríkinu í kringum vötnin. Kynningin verður í sal SVFR og hefst kl.20:00 Rétt er að minna á að síðast þegar að Þingvallavatnskynning var haldinn í húsakynnum SVFR þurfu áhugasamir frá að hverfa sökum aðsóknar, og var bætt við kvöldi í það sinnið sem einnig fylltist. Guttormur hefur gefið út mjög vandaðan leiðarvísir um veiðitækni- og flugukastkennslu sem hann býður mönnum til kaups á kynningarkvöldinu. Leiðarvísirinn er 25 bls. og hefur að geyma mjög góðar upplýsingar sem byggðar eru á áratuga reynslu af fluguveiði í vötnum. Bæklingurinn fæst á aðeins kr. 1.500,- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiði Góðar tölur úr laxveiðiánum á liðinni viku Veiði Fáskrúð í Dölum áfram hjá SVFR Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Strengsmenn áfram með Hofsá Veiði Hægt að slíta upp fiska í norðangarra Veiði
Þann 22 mars verður fræðslunefndin í samstarfi við Guttorm P. Einarsson með kynningu á Þingvallavatni. Guttormur er veiðimaður til tugi ára hefur ódrepandi áhuga á fluguveiði í vötnum og á lífríkinu í kringum vötnin. Kynningin verður í sal SVFR og hefst kl.20:00 Rétt er að minna á að síðast þegar að Þingvallavatnskynning var haldinn í húsakynnum SVFR þurfu áhugasamir frá að hverfa sökum aðsóknar, og var bætt við kvöldi í það sinnið sem einnig fylltist. Guttormur hefur gefið út mjög vandaðan leiðarvísir um veiðitækni- og flugukastkennslu sem hann býður mönnum til kaups á kynningarkvöldinu. Leiðarvísirinn er 25 bls. og hefur að geyma mjög góðar upplýsingar sem byggðar eru á áratuga reynslu af fluguveiði í vötnum. Bæklingurinn fæst á aðeins kr. 1.500,- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiði Góðar tölur úr laxveiðiánum á liðinni viku Veiði Fáskrúð í Dölum áfram hjá SVFR Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Strengsmenn áfram með Hofsá Veiði Hægt að slíta upp fiska í norðangarra Veiði