Ungfrú Ísland opnar matardagbókina 23. mars 2012 14:00 mynd/lífið Skagamærin Sigrún Eva Ármannsdóttir, 19 ára, ungfrú Ísland 2011, gaf sér tíma til að skrifa niður matardagbók fyrir Lífið en hún dansar Zumba og tekur lýsi á morgnana svo fátt eitt sé nefnt.07.00 Ég vakna og fæ mér oftast Cheerios með rúsínum eða ristað brauð með osti og ávöxt og lýsi.10.00 Er ég í skólanum og er ég þá með einhvern ávöxt í nesti.11.50 Fer ég heim og fæ mér til dæmis grjónagraut með kanil og rúsínum.15.40 Þá fæ ég mér stundum rúnstykki úr bakaríinu.18.30 Kvöldmatur og þá er það mamma sem eldar eitthvað rosa gott eins og pasta með kjúklingi og helling af gulrótum.19.40 Svo skelli ég mér í zumba-dans í einn og hálfan tíma. Eftir það langar mig oft í bláber eða einhverja góða ávexti og sker niður.Hér má skoða myndir sem teknar voru á Ungfrú Ísland keppninni 2011. Matur Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Skagamærin Sigrún Eva Ármannsdóttir, 19 ára, ungfrú Ísland 2011, gaf sér tíma til að skrifa niður matardagbók fyrir Lífið en hún dansar Zumba og tekur lýsi á morgnana svo fátt eitt sé nefnt.07.00 Ég vakna og fæ mér oftast Cheerios með rúsínum eða ristað brauð með osti og ávöxt og lýsi.10.00 Er ég í skólanum og er ég þá með einhvern ávöxt í nesti.11.50 Fer ég heim og fæ mér til dæmis grjónagraut með kanil og rúsínum.15.40 Þá fæ ég mér stundum rúnstykki úr bakaríinu.18.30 Kvöldmatur og þá er það mamma sem eldar eitthvað rosa gott eins og pasta með kjúklingi og helling af gulrótum.19.40 Svo skelli ég mér í zumba-dans í einn og hálfan tíma. Eftir það langar mig oft í bláber eða einhverja góða ávexti og sker niður.Hér má skoða myndir sem teknar voru á Ungfrú Ísland keppninni 2011.
Matur Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira