Angry Birds niðurhalað 10 milljón sinnum á þremur dögum 26. mars 2012 13:06 Finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio tilkynnti á samskiptasíðunni Twitter um helgina að nýjustu útgáfunni af Angry Birds tölvuleiknum hefði verið niðurhalað tíu milljón sinnum á þremur dögum. Síðan tölvuleikurinn fór í almenna sölu í vefverslun Apple fyrir tveimur árum hefur honum verið niðurhalað rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist gríðarlega á síðustu mánuðum. Fyrirtækið er nú á metið á 5.6 milljarða punda. Peter Vesterbacka, framkvæmdarstjóri Rovio, sagði í viðtali við tæknifréttasíðuna TechCrunch síðustu viku að þessi nýja útgáfa af Angry Birs sé sú metnaðarfyllsta til þessa og jafnframt sú mikilvægasta fyrir fyrirtækið. Samkvæmt Vesterbacka mun Rovio framleiða fjórar uppfærslur fyrir Angry Birds á þessu ári. Hægt er að sjá brot úr Angry Birds hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio tilkynnti á samskiptasíðunni Twitter um helgina að nýjustu útgáfunni af Angry Birds tölvuleiknum hefði verið niðurhalað tíu milljón sinnum á þremur dögum. Síðan tölvuleikurinn fór í almenna sölu í vefverslun Apple fyrir tveimur árum hefur honum verið niðurhalað rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist gríðarlega á síðustu mánuðum. Fyrirtækið er nú á metið á 5.6 milljarða punda. Peter Vesterbacka, framkvæmdarstjóri Rovio, sagði í viðtali við tæknifréttasíðuna TechCrunch síðustu viku að þessi nýja útgáfa af Angry Birs sé sú metnaðarfyllsta til þessa og jafnframt sú mikilvægasta fyrir fyrirtækið. Samkvæmt Vesterbacka mun Rovio framleiða fjórar uppfærslur fyrir Angry Birds á þessu ári. Hægt er að sjá brot úr Angry Birds hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira