NBA: Lin stigaghæstur í þriðja sigri New York í röð undir stjórn nýja þjálfarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2012 11:00 Jeremy Lin og Mike Woodson. Mynd/AP New York Knicks er komið á mikla sigurgöngu í NBA-deildinni í körfubolta undir stjórn Mike Woodson því liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan að Woodson tók við liðinu af Mike D'Antoni. Dallas vann San Antonio í nótt, Chicago vann Philadelphia án Derrick Rose og Chris Paul skoraði 12 stig á síðustu þremur mínútum til að tryggja Los Angeles Clippers sigur á Houston. Jeremy Lin var með 19 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar þegar New York Knicks vann Indiana Pacers 102-88. New York hefur unnið leikina þrjá undir stjórn Mike Woodson með 23,7 stigum að meðaltali. Carmelo Anthony og Amar'e Stoudemire skoruðu báðir 16 stig fyrir Knicks en Roy Hibbert var með 24 stig og 12 fráköst hjá Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig þegar Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs 106-99 en þetta var þriðji sigur meistarana í röð eftir að hafa tapað 7 af 9 leikjum sínum þar á undan. Jason Terry var með 17 stig fyrir Dallas og Rodrigue Beaubois skoraði 16 stig en Tim Duncan og Danny Green skoruðu báðir 17 stig fyrir Spurs.Mynd/APC.J. Watson var með 20 stig og Joakim Noah bætti við 13 stigum og 11 fráköstum þegar Chicago Bulls vann Philadelphia 76ers 89-80 þrátt fyrir að lenda 14 stigum undir í byrjun. Bulls-liðið lék enn á ný án Derrick Rose sem missti af þriðja leiknum í röð en Chicago-liðið hefur unnið 9 af 13 leikjum án hans í vetur. Jrue Holiday skoraði 30 stig fyrir Sixers-liðið. Danilo Gallinari var með 20 stig og Kenneth Faried skoraði 18 stig þegar Denver Nuggets vann 98-91 sigur á Boston Celtics. Paul Pierce og Kevin Garnett skoruðu báðir 22 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 12 stig og 16 stoðsendingar. Derrick Favors skoraði 23 stig og tók 17 fráköst þegar Utah Jazz vann Golden State Warriors 99-92 eftir framlengdan leik. Nate Robinson skoraði 19 stig fyrir Golden State, David Lee var með 18 stig og Klay Thompson skoraði 17 stig. Chris Paul skoraði 12 af 23 stigum sínum á síðustu 2 mínútum og 42 sekúndum leiksins þegar Los Angeles Clippers vann Houston Rockets 95-91. Blake Griffin var með 18 stig og 8 fráköst og Randy Foye skoraði 15 stig. Courtney Lee var stigahæstur hjá Houston með 25 stig, Chase Budinger skoraði 19 stig og Goran Dragic var með 11 stig og 14 stoðsendingar. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APLos Angeles Clippers - Houston Rockets 95-91 Charlotte Bobcats - Toronto Raptors 107-103 Indiana Pacers - New York Knicks 88-102 New Jersey Nets - New Orleans Hornets 94-102 Chicago Bulls - Philadelphia 76Ers 89-80 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 106-99 Denver Nuggets - Boston Celtics 98-91 Utah Jazz - Golden State Warriors 99-92 (framlenging) Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Sjá meira
New York Knicks er komið á mikla sigurgöngu í NBA-deildinni í körfubolta undir stjórn Mike Woodson því liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan að Woodson tók við liðinu af Mike D'Antoni. Dallas vann San Antonio í nótt, Chicago vann Philadelphia án Derrick Rose og Chris Paul skoraði 12 stig á síðustu þremur mínútum til að tryggja Los Angeles Clippers sigur á Houston. Jeremy Lin var með 19 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar þegar New York Knicks vann Indiana Pacers 102-88. New York hefur unnið leikina þrjá undir stjórn Mike Woodson með 23,7 stigum að meðaltali. Carmelo Anthony og Amar'e Stoudemire skoruðu báðir 16 stig fyrir Knicks en Roy Hibbert var með 24 stig og 12 fráköst hjá Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig þegar Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs 106-99 en þetta var þriðji sigur meistarana í röð eftir að hafa tapað 7 af 9 leikjum sínum þar á undan. Jason Terry var með 17 stig fyrir Dallas og Rodrigue Beaubois skoraði 16 stig en Tim Duncan og Danny Green skoruðu báðir 17 stig fyrir Spurs.Mynd/APC.J. Watson var með 20 stig og Joakim Noah bætti við 13 stigum og 11 fráköstum þegar Chicago Bulls vann Philadelphia 76ers 89-80 þrátt fyrir að lenda 14 stigum undir í byrjun. Bulls-liðið lék enn á ný án Derrick Rose sem missti af þriðja leiknum í röð en Chicago-liðið hefur unnið 9 af 13 leikjum án hans í vetur. Jrue Holiday skoraði 30 stig fyrir Sixers-liðið. Danilo Gallinari var með 20 stig og Kenneth Faried skoraði 18 stig þegar Denver Nuggets vann 98-91 sigur á Boston Celtics. Paul Pierce og Kevin Garnett skoruðu báðir 22 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 12 stig og 16 stoðsendingar. Derrick Favors skoraði 23 stig og tók 17 fráköst þegar Utah Jazz vann Golden State Warriors 99-92 eftir framlengdan leik. Nate Robinson skoraði 19 stig fyrir Golden State, David Lee var með 18 stig og Klay Thompson skoraði 17 stig. Chris Paul skoraði 12 af 23 stigum sínum á síðustu 2 mínútum og 42 sekúndum leiksins þegar Los Angeles Clippers vann Houston Rockets 95-91. Blake Griffin var með 18 stig og 8 fráköst og Randy Foye skoraði 15 stig. Courtney Lee var stigahæstur hjá Houston með 25 stig, Chase Budinger skoraði 19 stig og Goran Dragic var með 11 stig og 14 stoðsendingar. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APLos Angeles Clippers - Houston Rockets 95-91 Charlotte Bobcats - Toronto Raptors 107-103 Indiana Pacers - New York Knicks 88-102 New Jersey Nets - New Orleans Hornets 94-102 Chicago Bulls - Philadelphia 76Ers 89-80 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 106-99 Denver Nuggets - Boston Celtics 98-91 Utah Jazz - Golden State Warriors 99-92 (framlenging) Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Sjá meira