Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low 22. desember 2011 12:00 Daníel Ágúst og Lay Low. SPURNINGAR 1. Hefurðu aflýst tónleikum vegna eymsla í hálsi?2. Hljómsveitarrútan bilar á ferð um mið-Evrópu. Hvað gerir þú?3. Hvenær varstu síðast handtekinn?4. Áttu óskilgetin afkvæmi í fleiri en fimm sýslum á Íslandi?5. Ertu með nafn fyrrverandi elskhuga húðflúrað á þig?6. Allir eiga leðurjakka, en átt þú leðurbuxur?7. Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum?8. Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATÓ gegn ríflegri greiðslu?9. Í kvikmynd um líf þitt, hvaða leikstjóri væri rétti maðurinn í starfið?10. Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér?SVÖRDaníel Ágúst, söngvari GusGus 1. Nei. (1 stig) 2. Það fer nú eftir því í hvaða landi maður verður strand. Ég held ég myndi setjast niður einhvers staðar og fá mér drykk. (1 stig) 3. Man það ekki. (1 stig) 4. Nei. (0 stig) 5. Nei, ekki með neitt tattú. (0 stig) 6. Ég á leðurfrakka. (1 stig) 7. Já. (1 stig) 8. Já. (0 stig) 9. Jim Jarmusch. (1 stig) 10. Eitthvað gott viskí. (1 stig)Lay Low tónlistarkona 1. Mér finnst það líklegt, en ég hef pínt mig. Tekið gigg og verið rammfölsk og asnaleg. (1 stig) 2. Ég er með bílstjóra sem reddar þessu. (1 stig) 3. Ég hef aldrei verið handtekin, en var einu sinni tekin fyrir að bakka upp Norðurstíginn. (0 stig) 4. Það fer eftir hvað þú kallar afkvæmi. (0 stig) 5. Nei, en ég er með ör sem er á upphandleggnum, sem er eins og ég hafi skorið tattú af. Ég hef stundum logið að það hafi verið nafn þarna. (1 stig) 6.Nei. Ég á ekkert leður að neðan. Nema skó. (0 stig) 7. Nei. (0 stig) 8. Nei. (1 stig) 9. Magnús Øder upptökustjóri. Hann er alltaf að reyna að stjórna mér, þó honum takist það ekki alltaf. Það yrði mjög súr mynd. (1 stig) 10. Ég er ósköp dönnuð þegar fólk splæsir, þannig að ég fæ mér bara bjór. (1 stig)NIÐURSTAÐA: DANÍEL ÁGÚST 7 STIG LAY LOW 6 STIG Harmageddon Tengdar fréttir Rokkprófið - Agnes í Sykur vs. Nanna í Of Monsters 10. nóvember 2011 11:00 Rokkprófið: Jón Þór í Diktu vs. Logi í Retro Stefson Þessir tveir eiturhörðu tónlistarmenn takast á í svakalegu rokkprófi. Hvor þeirra ætli sé meiri rokkari? 13. október 2011 07:00 Rokkprófið - Aðalbjörn í Sólstöfum vs. Regína Ósk 24. nóvember 2011 11:00 Rokkprófið - Björgvin Halldórsson vs. Erpur Eyvindarson Megatöffararnir Björgvin Halldórs og Erpur Eyvindar kljást í hinum klassíska bardaga, rokkprófinu. Hvenær voru þeir síðast handteknir? Hvað með óskilgetnu afkvæmin? Hvað er málið með Helga Björns? 27. október 2011 12:00 Mest lesið Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Harmageddon Púlsinn 21.ágúst 2014 Harmageddon Fimm verstu handboltarokklögin Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Sannleikurinn: Stöðumælaverðir segja stöðuna aldrei hafa verið eins slæma Harmageddon Kallar stjórnmálamann helvítis kommúnista Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Reznor aftur tilnefndur til Golden Globe Harmageddon
SPURNINGAR 1. Hefurðu aflýst tónleikum vegna eymsla í hálsi?2. Hljómsveitarrútan bilar á ferð um mið-Evrópu. Hvað gerir þú?3. Hvenær varstu síðast handtekinn?4. Áttu óskilgetin afkvæmi í fleiri en fimm sýslum á Íslandi?5. Ertu með nafn fyrrverandi elskhuga húðflúrað á þig?6. Allir eiga leðurjakka, en átt þú leðurbuxur?7. Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum?8. Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATÓ gegn ríflegri greiðslu?9. Í kvikmynd um líf þitt, hvaða leikstjóri væri rétti maðurinn í starfið?10. Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér?SVÖRDaníel Ágúst, söngvari GusGus 1. Nei. (1 stig) 2. Það fer nú eftir því í hvaða landi maður verður strand. Ég held ég myndi setjast niður einhvers staðar og fá mér drykk. (1 stig) 3. Man það ekki. (1 stig) 4. Nei. (0 stig) 5. Nei, ekki með neitt tattú. (0 stig) 6. Ég á leðurfrakka. (1 stig) 7. Já. (1 stig) 8. Já. (0 stig) 9. Jim Jarmusch. (1 stig) 10. Eitthvað gott viskí. (1 stig)Lay Low tónlistarkona 1. Mér finnst það líklegt, en ég hef pínt mig. Tekið gigg og verið rammfölsk og asnaleg. (1 stig) 2. Ég er með bílstjóra sem reddar þessu. (1 stig) 3. Ég hef aldrei verið handtekin, en var einu sinni tekin fyrir að bakka upp Norðurstíginn. (0 stig) 4. Það fer eftir hvað þú kallar afkvæmi. (0 stig) 5. Nei, en ég er með ör sem er á upphandleggnum, sem er eins og ég hafi skorið tattú af. Ég hef stundum logið að það hafi verið nafn þarna. (1 stig) 6.Nei. Ég á ekkert leður að neðan. Nema skó. (0 stig) 7. Nei. (0 stig) 8. Nei. (1 stig) 9. Magnús Øder upptökustjóri. Hann er alltaf að reyna að stjórna mér, þó honum takist það ekki alltaf. Það yrði mjög súr mynd. (1 stig) 10. Ég er ósköp dönnuð þegar fólk splæsir, þannig að ég fæ mér bara bjór. (1 stig)NIÐURSTAÐA: DANÍEL ÁGÚST 7 STIG LAY LOW 6 STIG
Harmageddon Tengdar fréttir Rokkprófið - Agnes í Sykur vs. Nanna í Of Monsters 10. nóvember 2011 11:00 Rokkprófið: Jón Þór í Diktu vs. Logi í Retro Stefson Þessir tveir eiturhörðu tónlistarmenn takast á í svakalegu rokkprófi. Hvor þeirra ætli sé meiri rokkari? 13. október 2011 07:00 Rokkprófið - Aðalbjörn í Sólstöfum vs. Regína Ósk 24. nóvember 2011 11:00 Rokkprófið - Björgvin Halldórsson vs. Erpur Eyvindarson Megatöffararnir Björgvin Halldórs og Erpur Eyvindar kljást í hinum klassíska bardaga, rokkprófinu. Hvenær voru þeir síðast handteknir? Hvað með óskilgetnu afkvæmin? Hvað er málið með Helga Björns? 27. október 2011 12:00 Mest lesið Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Harmageddon Púlsinn 21.ágúst 2014 Harmageddon Fimm verstu handboltarokklögin Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Sannleikurinn: Stöðumælaverðir segja stöðuna aldrei hafa verið eins slæma Harmageddon Kallar stjórnmálamann helvítis kommúnista Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Reznor aftur tilnefndur til Golden Globe Harmageddon
Rokkprófið: Jón Þór í Diktu vs. Logi í Retro Stefson Þessir tveir eiturhörðu tónlistarmenn takast á í svakalegu rokkprófi. Hvor þeirra ætli sé meiri rokkari? 13. október 2011 07:00
Rokkprófið - Björgvin Halldórsson vs. Erpur Eyvindarson Megatöffararnir Björgvin Halldórs og Erpur Eyvindar kljást í hinum klassíska bardaga, rokkprófinu. Hvenær voru þeir síðast handteknir? Hvað með óskilgetnu afkvæmin? Hvað er málið með Helga Björns? 27. október 2011 12:00