Cheviche í sumar 21. maí 2011 12:00 Oddný Magnadóttir matgæðingur. Hráir fiskréttir eiga vel við á heitum sumardögum og eru fljótlegir í framkvæmd. Oddný Magnadóttir gefur lesendum uppskrift að sumarlegu "cheviche". „Þennan rétt er frábært að borða á sumrin, bæði sem forrétt eða sem hluta af smáréttaborði. Ég bý hann gjarnan til þegar ég á von á vinkonum í heimsókn og býð þá upp á ískalt hvítvín með," segir Oddný Magnadóttir, veiðimaður og matgæðingur og eigandi verslunarinnar Veiðiflugna. „Í þessa uppskrift má nota hvaða hvíta fisk sem er, bara að hann sé þéttur og góður, lúða á vel við og einnig rækjur og skelfiskur. Sjálf nota ég gjarnan glænýja ýsu."Sumarlegt chevicheSniðugt er að bera litla skammta af cheviche fram í fallegum glösum sem forrétt.500 g hvítur þéttur fiskur, til dæmis lúða eða brakandi fersk ýsasafi úr 6 límónum¼ bolli ólífuolía1 skalotlaukur mjög fínt saxaður½ rauð paprika söxuð í fína teninga2 rauð chilli fræhreinsuð og söxuð mjög fínt2 vel þroskaðir tómatar kjarnhreinsaðir og saxaðir fínt1 lítil krukka smár kapers, hellið vökvanum fráhrásykursalt og piparferskur koriander Skerið fiskinn í frekar smáa bita og kreistið safa úr 6 límónum yfir. Blandið restinni af hráefnunum, nema koriandernum, og veltið vel saman. Geymið í ísskáp í 2-3 tíma. Smakkið til með hrásykri, salti og pipar. Setjið í skál eða litlar skálar og dreifið ferskum koriander yfir. Frábært sem léttur forréttur eða sem réttur á hlaðborði.Lúða, ýsa, rækjur eða skelfiskur henta vel í þennan ferska sumarrétt. Mynd/Nordicphotos/Getty Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Hráir fiskréttir eiga vel við á heitum sumardögum og eru fljótlegir í framkvæmd. Oddný Magnadóttir gefur lesendum uppskrift að sumarlegu "cheviche". „Þennan rétt er frábært að borða á sumrin, bæði sem forrétt eða sem hluta af smáréttaborði. Ég bý hann gjarnan til þegar ég á von á vinkonum í heimsókn og býð þá upp á ískalt hvítvín með," segir Oddný Magnadóttir, veiðimaður og matgæðingur og eigandi verslunarinnar Veiðiflugna. „Í þessa uppskrift má nota hvaða hvíta fisk sem er, bara að hann sé þéttur og góður, lúða á vel við og einnig rækjur og skelfiskur. Sjálf nota ég gjarnan glænýja ýsu."Sumarlegt chevicheSniðugt er að bera litla skammta af cheviche fram í fallegum glösum sem forrétt.500 g hvítur þéttur fiskur, til dæmis lúða eða brakandi fersk ýsasafi úr 6 límónum¼ bolli ólífuolía1 skalotlaukur mjög fínt saxaður½ rauð paprika söxuð í fína teninga2 rauð chilli fræhreinsuð og söxuð mjög fínt2 vel þroskaðir tómatar kjarnhreinsaðir og saxaðir fínt1 lítil krukka smár kapers, hellið vökvanum fráhrásykursalt og piparferskur koriander Skerið fiskinn í frekar smáa bita og kreistið safa úr 6 límónum yfir. Blandið restinni af hráefnunum, nema koriandernum, og veltið vel saman. Geymið í ísskáp í 2-3 tíma. Smakkið til með hrásykri, salti og pipar. Setjið í skál eða litlar skálar og dreifið ferskum koriander yfir. Frábært sem léttur forréttur eða sem réttur á hlaðborði.Lúða, ýsa, rækjur eða skelfiskur henta vel í þennan ferska sumarrétt. Mynd/Nordicphotos/Getty
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira