Lækkað lánshæfismat olli nokkurri ólgu 20. apríl 2011 05:00 Uppnám í kauphöllinni Verðbréfa-miðlarar í kauphöllinni í New York stuttu eftir að Standard & Poor‘s tilkynnti um lækkað lánshæfismat. Fréttablaðið/AP Ákvörðun matsfyrirtækisins Standard & Poor's á mánudag um að lækka lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna úr stöðugum horfum niður í neikvæðar olli verulegum usla á verðbréfamörkuðum víðs vegar um heim í gær. Fyrst lækkuðu verðbréf á mörkuðum í Bandaríkjunum og Evrópu og í kjölfarið fylgdi lækkun á mörkuðum í Asíu. Markaðirnir voru þó ekki lengi að ná sér eftir tíðindin. Í gær urðu góðar fréttir af hagnaði bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs til þess að þeir tóku við sér að mestu. Fréttirnar urðu hins vegar einnig til þess að olíuverð lækkaði á heimsmarkaði, sem skýrist af því að aukin óvissa er bæði um framhald hagvaxtar og hver eftirspurn eftir hráolíu verður á næstunni. Barack Obama Bandaríkjaforseti viðurkenndi í gær að vaxandi skuldabyrði ríkissjóðs geti valdið alvarlegu tjóni í landinu. Hann sagðist ætla að draga úr ríkisútgjöldum, en þó án þess að draga úr útgjöldum til menntamála, orkumála og vísinda.- gb Fréttir Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ákvörðun matsfyrirtækisins Standard & Poor's á mánudag um að lækka lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna úr stöðugum horfum niður í neikvæðar olli verulegum usla á verðbréfamörkuðum víðs vegar um heim í gær. Fyrst lækkuðu verðbréf á mörkuðum í Bandaríkjunum og Evrópu og í kjölfarið fylgdi lækkun á mörkuðum í Asíu. Markaðirnir voru þó ekki lengi að ná sér eftir tíðindin. Í gær urðu góðar fréttir af hagnaði bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs til þess að þeir tóku við sér að mestu. Fréttirnar urðu hins vegar einnig til þess að olíuverð lækkaði á heimsmarkaði, sem skýrist af því að aukin óvissa er bæði um framhald hagvaxtar og hver eftirspurn eftir hráolíu verður á næstunni. Barack Obama Bandaríkjaforseti viðurkenndi í gær að vaxandi skuldabyrði ríkissjóðs geti valdið alvarlegu tjóni í landinu. Hann sagðist ætla að draga úr ríkisútgjöldum, en þó án þess að draga úr útgjöldum til menntamála, orkumála og vísinda.- gb
Fréttir Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira