Jólin

Jólabökur

Finnskar bökur (bökur frá Kirjála) sem bakaðar eru um jólin í Finnlandi.
Finnskar bökur (bökur frá Kirjála) sem bakaðar eru um jólin í Finnlandi.

Ýmis heiti hafa verið notuð á þessar finnsku bökur en eftir að fólkið frá Kirjálahéraði dreifðist um allt Finnland eftir stríð hafa þær gengið undir nafninu Karjalan piirakat eða bökur frá Kirjála. Þær eru bestar volgar og nýbakaðar.

Deigið

2 dl vatn

1 tsk. salt

1,5 dl hveiti

2,5 dl rúgmjöl

Fylling

Grjónagrautur

(Nú á dögum er það oftast hrísgrjónagrautur en einnig má nota kartöflumús eða bygggraut.)



×