NBA í nótt: Tólfti útisigur Miami í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2011 11:02 James og Douglas-Roberts í baráttunni. Mynd/AP Miami er enn á mikilli sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta og vann í nótt sinn tólfta sigur í röð í deildinni. Miami vann þá sigur á Milwaukee, 101-95, í framlengdum leik. Chris Bosh var með sextán stig og tólf fráköst fyrir Miami, þar af tíu stig í fjórða leikhluta og framlengingunni. Miami hefur unnið átta leiki í röð en þetta var tólfti sigur liðsins í röð á útivelli og alls sá 20. af síðustu 21 leik liðsins. Liðið þarf nú að vinna næstu fjóra útileiki sína til að jafna met Lakers frá 1971-2 sem vann alls sextán leiki í röð á útivelli. LeBron James var með 26 stig og tíu fráköst fyrir Miami og Dwyane Wade fjórtán. Hjá Milwaukee var Andrew Bogut með tólf stig og alls 27 fráköst sem er persónulegt met. Chris Douglas-Roberts var varamaður en skoraði engu að síður 30 stig í leiknum. Boston vann Toronto, 122-102. Nýliðinn Luke Harangody var með sautján stig og ellefu fráköst fyrir Boston sem vann sinn 3000. sigur í sögu félagsins í nótt. New York vann Phoenix, 121-96. Amare Stoudemire skoraði 23 stig er hann mætti sínu gamla félagi í fyrsta sinn síðan hann fór frá Phoenix til New York. LA Lakers vann New Orleans, 101-97. Kobe Bryant var með 25 stig og komst upp í níunda sæti á lista yfir stigahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Pau Gasol var með 21 stig og þrettán fráköst. Golden State vann Cleveland, 116-98. Monta Ellis skoraði 32 stig, David Lee var með 22 og fjórtán fráköst. Portland vann Minnesota, 109-98. Wesley Matthews skoraði 36 stig, þar af 29 í fyrri hálfleik. Orlando vann Houston, 110-95. Jason Richardson og Brandon Bass skoruðu átján stig hvor en þetta var áttundi sigur Orlando í röð. San Antonio vann Indiana, 90-87. Manu Ginobili skoraði 25 stig fyrir San Antonio. Philadelphia vann Chicago, 105-99. Jodie Meeks skoraði 24 stig og Lou Williams 20. Washington vann New Jersey, 97-77. Rashard Lewis skoraði sextán stig og tók þrettán fráköst fyrir Washington. Memphis vann Utah, 110-99. Rudy Gay skoraði 28 stig og Zach Randolph var með 26 og ellefu fráköst fyrir Memphis. NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira
Miami er enn á mikilli sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta og vann í nótt sinn tólfta sigur í röð í deildinni. Miami vann þá sigur á Milwaukee, 101-95, í framlengdum leik. Chris Bosh var með sextán stig og tólf fráköst fyrir Miami, þar af tíu stig í fjórða leikhluta og framlengingunni. Miami hefur unnið átta leiki í röð en þetta var tólfti sigur liðsins í röð á útivelli og alls sá 20. af síðustu 21 leik liðsins. Liðið þarf nú að vinna næstu fjóra útileiki sína til að jafna met Lakers frá 1971-2 sem vann alls sextán leiki í röð á útivelli. LeBron James var með 26 stig og tíu fráköst fyrir Miami og Dwyane Wade fjórtán. Hjá Milwaukee var Andrew Bogut með tólf stig og alls 27 fráköst sem er persónulegt met. Chris Douglas-Roberts var varamaður en skoraði engu að síður 30 stig í leiknum. Boston vann Toronto, 122-102. Nýliðinn Luke Harangody var með sautján stig og ellefu fráköst fyrir Boston sem vann sinn 3000. sigur í sögu félagsins í nótt. New York vann Phoenix, 121-96. Amare Stoudemire skoraði 23 stig er hann mætti sínu gamla félagi í fyrsta sinn síðan hann fór frá Phoenix til New York. LA Lakers vann New Orleans, 101-97. Kobe Bryant var með 25 stig og komst upp í níunda sæti á lista yfir stigahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Pau Gasol var með 21 stig og þrettán fráköst. Golden State vann Cleveland, 116-98. Monta Ellis skoraði 32 stig, David Lee var með 22 og fjórtán fráköst. Portland vann Minnesota, 109-98. Wesley Matthews skoraði 36 stig, þar af 29 í fyrri hálfleik. Orlando vann Houston, 110-95. Jason Richardson og Brandon Bass skoruðu átján stig hvor en þetta var áttundi sigur Orlando í röð. San Antonio vann Indiana, 90-87. Manu Ginobili skoraði 25 stig fyrir San Antonio. Philadelphia vann Chicago, 105-99. Jodie Meeks skoraði 24 stig og Lou Williams 20. Washington vann New Jersey, 97-77. Rashard Lewis skoraði sextán stig og tók þrettán fráköst fyrir Washington. Memphis vann Utah, 110-99. Rudy Gay skoraði 28 stig og Zach Randolph var með 26 og ellefu fráköst fyrir Memphis.
NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira