Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum 14. nóvember 2011 21:09 Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og er óhætt að segja að úrslit hafi verið eftir bókinni. Skallagrímur náði að stríða KR framan af leik en um leið og Vesturbæingar tóku við sér völtuðu þeir yfir gestina úr Borgarnesi. Keflavík vann auðveldan sigur á Hamri þar sem áhorfendur fengu nóg af fríu snakki frá Magnúsi Þór Gunnarssyni, leikmanni Keflavíkur, sem spilaði ekki vegna meiðsla en gaf af sér í staðinn.Úrslit:KR-Skallagrímur 108-77 KR: Edward Lee Horton Jr. 29/8 fráköst, David Tairu 22/8 fráköst, Kristófer Acox 11, Ólafur Már Ægisson 10, Emil Þór Jóhannsson 10, Finnur Atli Magnusson 8, Martin Hermannsson 8/8 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 6, Hreggviður Magnússon 5, Skarphéðinn Freyr Ingason 2. Skallagrímur: Dominique Holmes 25/11 fráköst, Lloyd Harrison 15/11 fráköst, Sigurður Þórarinsson 11, Óðinn Guðmundsson 8, Hilmar Guðjónsson 6, Birgir Þór Sverrisson 3, Andrés Kristjánsson 3, Skúli Ingibergur Þórarinsson 2Keflavík-Hamar 111-64 Keflavík: Charles Michael Parker 27, Jarryd Cole 16/12 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 13, Ragnar Albertsson 11, Valur Orri Valsson 10, Hafliði Már Brynjarsson 9, Gunnar H. Stefánsson 8, Andri Þór Skúlason 5, Steven Gerard Dagustino 4/14 stoðsendingar, Andri Daníelsson 4. Hamar: Halldór Gunnar Jónsson 22, Brandon Cotton 16, Bjarni Rúnar Lárusson 7, Louie Arron Kirkman 4, Kristinn Hólm Runólfsson 4, Bjartmar Halldórsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Ragnar Á. Nathanaelsson 2, Svavar Páll Pálsson 2Haukar-Fjölnir 90-68 Haukar: Jovanni Shuler 20/12 fráköst, Christopher Smith 19/14 fráköst/5 stoðsendingar/7 varin skot, Örn Sigurðarson 14/9 fráköst, Haukur Óskarsson 13, Emil Barja 9, Sævar Haraldsson 7, Davíð Hermannsson 6, Guðmundur Sigurðs. 2. Fjölnir: Calvin O'Neal 19, Nathan Walkup 13/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 12, Hjalti Vilhjálmsson 8, Árni Ragnarsson 6, Ægir Þór Steinarsson 5, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3, Trausti Eiríksson 2/7 fráköst Íslenski körfuboltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og er óhætt að segja að úrslit hafi verið eftir bókinni. Skallagrímur náði að stríða KR framan af leik en um leið og Vesturbæingar tóku við sér völtuðu þeir yfir gestina úr Borgarnesi. Keflavík vann auðveldan sigur á Hamri þar sem áhorfendur fengu nóg af fríu snakki frá Magnúsi Þór Gunnarssyni, leikmanni Keflavíkur, sem spilaði ekki vegna meiðsla en gaf af sér í staðinn.Úrslit:KR-Skallagrímur 108-77 KR: Edward Lee Horton Jr. 29/8 fráköst, David Tairu 22/8 fráköst, Kristófer Acox 11, Ólafur Már Ægisson 10, Emil Þór Jóhannsson 10, Finnur Atli Magnusson 8, Martin Hermannsson 8/8 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 6, Hreggviður Magnússon 5, Skarphéðinn Freyr Ingason 2. Skallagrímur: Dominique Holmes 25/11 fráköst, Lloyd Harrison 15/11 fráköst, Sigurður Þórarinsson 11, Óðinn Guðmundsson 8, Hilmar Guðjónsson 6, Birgir Þór Sverrisson 3, Andrés Kristjánsson 3, Skúli Ingibergur Þórarinsson 2Keflavík-Hamar 111-64 Keflavík: Charles Michael Parker 27, Jarryd Cole 16/12 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 13, Ragnar Albertsson 11, Valur Orri Valsson 10, Hafliði Már Brynjarsson 9, Gunnar H. Stefánsson 8, Andri Þór Skúlason 5, Steven Gerard Dagustino 4/14 stoðsendingar, Andri Daníelsson 4. Hamar: Halldór Gunnar Jónsson 22, Brandon Cotton 16, Bjarni Rúnar Lárusson 7, Louie Arron Kirkman 4, Kristinn Hólm Runólfsson 4, Bjartmar Halldórsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Ragnar Á. Nathanaelsson 2, Svavar Páll Pálsson 2Haukar-Fjölnir 90-68 Haukar: Jovanni Shuler 20/12 fráköst, Christopher Smith 19/14 fráköst/5 stoðsendingar/7 varin skot, Örn Sigurðarson 14/9 fráköst, Haukur Óskarsson 13, Emil Barja 9, Sævar Haraldsson 7, Davíð Hermannsson 6, Guðmundur Sigurðs. 2. Fjölnir: Calvin O'Neal 19, Nathan Walkup 13/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 12, Hjalti Vilhjálmsson 8, Árni Ragnarsson 6, Ægir Þór Steinarsson 5, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3, Trausti Eiríksson 2/7 fráköst
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira