David Stern við leikmenn: Samþykkið tilboð okkar fyrir miðvikudag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. nóvember 2011 20:00 David Stern ræður ríkjum í NBA-deildinni. Nordic Photos / Getty David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur sett leikmönnum afarkosti í deilu sinni við eigendur félaganna. Á borðinu sé tilboð sem stendur til miðvikudags. Betra tilboð standi leikmönnum ekki til boða. Talsmenn leikmannasamtakanna og eigendanna funduðu í átta klukkustundir í nótt án þess að ná sáttum. Fjórar vikur eru síðan tímabilið vestanhafs átti að hefjast og því ljóst að leikmenn og eigendur verða af heilmiklum fjármunum með hverjum deginum sem líður. Samkvæmt tilboði Stern fá leikmenn á bilinu 49-51 prósent af tekjum deildarinnar. Í fyrri samningi leikmanna við eigendur félaganna, sem rann út í júní, fengu leikmenn 57 prósent af tekjunum en félögin 43 prósent. Eigendur kvarta hins vegar sáran yfir sínum hlut en voru 22 af 30 liðum deildarinnar rekin með tapi á síðasta tímabili. Jeffrey Kessler, lögfræðingur leikmannasamtakanna, segir að leikmenn muni ekki gefa eftir þrátt fyrir hótanir Stern. „Leikmenn vilja spila, þeir vilja að tímabilið fari af stað en þeir eru ekki tilbúnir að fórna hagsmunum leikmanna framtíðarinnar í NBA-deildinni vegna hótanna," sagði Kessler. Stern er hins vegar harður á því að leikmenn muni tapa á því að ganga ekki að samningnum sem sé á borðinu. NBA Tengdar fréttir Búið að blása af fyrstu tvær vikurnar í NBA-deildinni Það lítur ekki vel út með að spilað verði í NBA-deildinni í vetur og nú er David Stern, yfirmaður deildarinnar, búinn að fella niður fyrstu tvær vikur tímabilsins. Hann segir að það sé himinn og haf á milli deiluaðila sem lofar ekki góðu. 11. október 2011 10:45 Stern óttast að það verði engir jólaleikir David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segist hafa tilfinningu fyrir því að það verði enginn NBA-bolti um jólin að þessu sinni. Hann segir að ef ekki verði búið að semja í deilunni næsta þriðjudag séu jólaleikirnir úr sögunni. 14. október 2011 15:00 Enn hægt að bjarga 78 leikja tímabili í NBA Samkvæmt frétt í New York Post er enn hægt að bjarga 78 leikja tímabili í NBA-deildinni ef lausn finnst í deilunni fyrir lok næstu viku. Tímabilið er venjulega 82 leikir. 31. október 2011 10:45 NBA-deilan: Eigendur og leikmenn aftur hættir að tala saman Það fór ekki svo að langir og strangir samningafundir í NBA-deilunni skiluðu nýjum samningi því það slitnaði upp úr viðræðum eigenda NBA-liðanna og leikmannasamtakanna í gær eftir fimm tíma fund. 21. október 2011 09:00 NBA tímabilið hangir á bláþræði Samningar milli NBA og leikmanna hafa verið lausir frá í sumar og hart er deilt. Þegar hefur hundrað leikjum verið aflýst og ekki útséð um frekari áföll. Þorgils Jónsson kynnti sér kjaradeilu milljónamæringanna. 22. október 2011 23:45 NBA mun líklega aflýsa tveimur vikum í viðbót Enn þokast lítið í NBA-deilunni. Nú greinir New York Daily News frá því að forráðamenn NBA-deildarinnar muni aflýsa tveimur vikum í viðbót af keppnistímabilinu. 25. október 2011 18:00 NBA-eigendurnir skiptast í tvo hópa - sumir tilbúnir að gefa eftir Það berast engar góðar fréttir af NBA-deilunni og menn eru virkilega farnir að spá því að það verði ekkert NBA-tímabil í vetur. Bandarískir fjölmiðlar velta því samt upp hvort að það geti verið að það séu ekki allir eigendurnir sem vilja þvinga leikmenn til að samþykkja 50-50 siptingu á innkomunni. 23. október 2011 18:00 Enn verið að funda í NBA-deilunni Deiluaðilar í NBA-verkfallinu héldu áfram að funda annan daginn í röð og gær og ákváðu að honum loknum að hittast einnig í dag. 20. október 2011 12:15 Viðræðum aftur hætt - Ekki spilað í NBA í nóvember Ekkert gengur í viðræðum deiluaðila í NBA-verkbanninu og hefur nú verið ákveðið að aflýsa leikjum sem áttu að fara fram frá 15.-30. nóvember næstkomandi. 29. október 2011 12:15 NBA-deilan: Sextán tíma samningafundur að baki Eigendur og fulltrúar leikmanna í NBA-deildinni eru að tala saman þótt ekkert bendi til þess að verkfallið í NBA-deildinni sé að fara leysast. Deiluaðilar hittust í New York í gær og stóð samningarfundurinn yfir frá tíu um morguninn fram til klukkan tvö um nóttina eða í heila sextán tíma. 19. október 2011 12:15 NBA-leikmenn fá ekki laun í næsta mánuði Stjórn leikmannasamtaka NBA-deildarinnar mun funda á föstudag og fara yfir stöðu mála. Samtökin þurfa einnig að ákveða hvaða leið það vill fara í baráttunni sem er fram undan. 12. október 2011 16:15 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur sett leikmönnum afarkosti í deilu sinni við eigendur félaganna. Á borðinu sé tilboð sem stendur til miðvikudags. Betra tilboð standi leikmönnum ekki til boða. Talsmenn leikmannasamtakanna og eigendanna funduðu í átta klukkustundir í nótt án þess að ná sáttum. Fjórar vikur eru síðan tímabilið vestanhafs átti að hefjast og því ljóst að leikmenn og eigendur verða af heilmiklum fjármunum með hverjum deginum sem líður. Samkvæmt tilboði Stern fá leikmenn á bilinu 49-51 prósent af tekjum deildarinnar. Í fyrri samningi leikmanna við eigendur félaganna, sem rann út í júní, fengu leikmenn 57 prósent af tekjunum en félögin 43 prósent. Eigendur kvarta hins vegar sáran yfir sínum hlut en voru 22 af 30 liðum deildarinnar rekin með tapi á síðasta tímabili. Jeffrey Kessler, lögfræðingur leikmannasamtakanna, segir að leikmenn muni ekki gefa eftir þrátt fyrir hótanir Stern. „Leikmenn vilja spila, þeir vilja að tímabilið fari af stað en þeir eru ekki tilbúnir að fórna hagsmunum leikmanna framtíðarinnar í NBA-deildinni vegna hótanna," sagði Kessler. Stern er hins vegar harður á því að leikmenn muni tapa á því að ganga ekki að samningnum sem sé á borðinu.
NBA Tengdar fréttir Búið að blása af fyrstu tvær vikurnar í NBA-deildinni Það lítur ekki vel út með að spilað verði í NBA-deildinni í vetur og nú er David Stern, yfirmaður deildarinnar, búinn að fella niður fyrstu tvær vikur tímabilsins. Hann segir að það sé himinn og haf á milli deiluaðila sem lofar ekki góðu. 11. október 2011 10:45 Stern óttast að það verði engir jólaleikir David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segist hafa tilfinningu fyrir því að það verði enginn NBA-bolti um jólin að þessu sinni. Hann segir að ef ekki verði búið að semja í deilunni næsta þriðjudag séu jólaleikirnir úr sögunni. 14. október 2011 15:00 Enn hægt að bjarga 78 leikja tímabili í NBA Samkvæmt frétt í New York Post er enn hægt að bjarga 78 leikja tímabili í NBA-deildinni ef lausn finnst í deilunni fyrir lok næstu viku. Tímabilið er venjulega 82 leikir. 31. október 2011 10:45 NBA-deilan: Eigendur og leikmenn aftur hættir að tala saman Það fór ekki svo að langir og strangir samningafundir í NBA-deilunni skiluðu nýjum samningi því það slitnaði upp úr viðræðum eigenda NBA-liðanna og leikmannasamtakanna í gær eftir fimm tíma fund. 21. október 2011 09:00 NBA tímabilið hangir á bláþræði Samningar milli NBA og leikmanna hafa verið lausir frá í sumar og hart er deilt. Þegar hefur hundrað leikjum verið aflýst og ekki útséð um frekari áföll. Þorgils Jónsson kynnti sér kjaradeilu milljónamæringanna. 22. október 2011 23:45 NBA mun líklega aflýsa tveimur vikum í viðbót Enn þokast lítið í NBA-deilunni. Nú greinir New York Daily News frá því að forráðamenn NBA-deildarinnar muni aflýsa tveimur vikum í viðbót af keppnistímabilinu. 25. október 2011 18:00 NBA-eigendurnir skiptast í tvo hópa - sumir tilbúnir að gefa eftir Það berast engar góðar fréttir af NBA-deilunni og menn eru virkilega farnir að spá því að það verði ekkert NBA-tímabil í vetur. Bandarískir fjölmiðlar velta því samt upp hvort að það geti verið að það séu ekki allir eigendurnir sem vilja þvinga leikmenn til að samþykkja 50-50 siptingu á innkomunni. 23. október 2011 18:00 Enn verið að funda í NBA-deilunni Deiluaðilar í NBA-verkfallinu héldu áfram að funda annan daginn í röð og gær og ákváðu að honum loknum að hittast einnig í dag. 20. október 2011 12:15 Viðræðum aftur hætt - Ekki spilað í NBA í nóvember Ekkert gengur í viðræðum deiluaðila í NBA-verkbanninu og hefur nú verið ákveðið að aflýsa leikjum sem áttu að fara fram frá 15.-30. nóvember næstkomandi. 29. október 2011 12:15 NBA-deilan: Sextán tíma samningafundur að baki Eigendur og fulltrúar leikmanna í NBA-deildinni eru að tala saman þótt ekkert bendi til þess að verkfallið í NBA-deildinni sé að fara leysast. Deiluaðilar hittust í New York í gær og stóð samningarfundurinn yfir frá tíu um morguninn fram til klukkan tvö um nóttina eða í heila sextán tíma. 19. október 2011 12:15 NBA-leikmenn fá ekki laun í næsta mánuði Stjórn leikmannasamtaka NBA-deildarinnar mun funda á föstudag og fara yfir stöðu mála. Samtökin þurfa einnig að ákveða hvaða leið það vill fara í baráttunni sem er fram undan. 12. október 2011 16:15 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Búið að blása af fyrstu tvær vikurnar í NBA-deildinni Það lítur ekki vel út með að spilað verði í NBA-deildinni í vetur og nú er David Stern, yfirmaður deildarinnar, búinn að fella niður fyrstu tvær vikur tímabilsins. Hann segir að það sé himinn og haf á milli deiluaðila sem lofar ekki góðu. 11. október 2011 10:45
Stern óttast að það verði engir jólaleikir David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segist hafa tilfinningu fyrir því að það verði enginn NBA-bolti um jólin að þessu sinni. Hann segir að ef ekki verði búið að semja í deilunni næsta þriðjudag séu jólaleikirnir úr sögunni. 14. október 2011 15:00
Enn hægt að bjarga 78 leikja tímabili í NBA Samkvæmt frétt í New York Post er enn hægt að bjarga 78 leikja tímabili í NBA-deildinni ef lausn finnst í deilunni fyrir lok næstu viku. Tímabilið er venjulega 82 leikir. 31. október 2011 10:45
NBA-deilan: Eigendur og leikmenn aftur hættir að tala saman Það fór ekki svo að langir og strangir samningafundir í NBA-deilunni skiluðu nýjum samningi því það slitnaði upp úr viðræðum eigenda NBA-liðanna og leikmannasamtakanna í gær eftir fimm tíma fund. 21. október 2011 09:00
NBA tímabilið hangir á bláþræði Samningar milli NBA og leikmanna hafa verið lausir frá í sumar og hart er deilt. Þegar hefur hundrað leikjum verið aflýst og ekki útséð um frekari áföll. Þorgils Jónsson kynnti sér kjaradeilu milljónamæringanna. 22. október 2011 23:45
NBA mun líklega aflýsa tveimur vikum í viðbót Enn þokast lítið í NBA-deilunni. Nú greinir New York Daily News frá því að forráðamenn NBA-deildarinnar muni aflýsa tveimur vikum í viðbót af keppnistímabilinu. 25. október 2011 18:00
NBA-eigendurnir skiptast í tvo hópa - sumir tilbúnir að gefa eftir Það berast engar góðar fréttir af NBA-deilunni og menn eru virkilega farnir að spá því að það verði ekkert NBA-tímabil í vetur. Bandarískir fjölmiðlar velta því samt upp hvort að það geti verið að það séu ekki allir eigendurnir sem vilja þvinga leikmenn til að samþykkja 50-50 siptingu á innkomunni. 23. október 2011 18:00
Enn verið að funda í NBA-deilunni Deiluaðilar í NBA-verkfallinu héldu áfram að funda annan daginn í röð og gær og ákváðu að honum loknum að hittast einnig í dag. 20. október 2011 12:15
Viðræðum aftur hætt - Ekki spilað í NBA í nóvember Ekkert gengur í viðræðum deiluaðila í NBA-verkbanninu og hefur nú verið ákveðið að aflýsa leikjum sem áttu að fara fram frá 15.-30. nóvember næstkomandi. 29. október 2011 12:15
NBA-deilan: Sextán tíma samningafundur að baki Eigendur og fulltrúar leikmanna í NBA-deildinni eru að tala saman þótt ekkert bendi til þess að verkfallið í NBA-deildinni sé að fara leysast. Deiluaðilar hittust í New York í gær og stóð samningarfundurinn yfir frá tíu um morguninn fram til klukkan tvö um nóttina eða í heila sextán tíma. 19. október 2011 12:15
NBA-leikmenn fá ekki laun í næsta mánuði Stjórn leikmannasamtaka NBA-deildarinnar mun funda á föstudag og fara yfir stöðu mála. Samtökin þurfa einnig að ákveða hvaða leið það vill fara í baráttunni sem er fram undan. 12. október 2011 16:15