Adele gekkst undir aðgerð á hálsi 8. nóvember 2011 20:33 Adele nýtur gríðarlegra vinsælda víðsvegar um heim. mynd/NME Söngkonan Adele gekkst undir aðgerð á háls í dag. Aðgerðin var framkvæmd í Massachusettes í Bandaríkjunum. Talsmenn söngkonunnar greindu frá því fyrir stuttu að stilkæxli hefði fundist í raddböndum hennar. Læknar á Massachusettes General Hospital framkvæmdu aðgerðina með leysigeislum og er talið að hún hafi heppnast afar vel. Stilkæxli eru æxli sem myndast á raddböndum og er meinið hættulítið. Verði hins vegar litbreyting í æxlinu skapast þó ákveðin hætta. Stilkæxlin myndast þegar blóðæðar í raddböndum rofna - læknar reyndi því að stöðva blæðinguna í hálsi Adele. Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin í október í kjölfar greiningar. Önnur plata Adele, 21, er sú mest selda það sem af er ári og eru smáskífur af plötunni gríðarlega vinsælar víða um heim. Tónlist Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söngkonan Adele gekkst undir aðgerð á háls í dag. Aðgerðin var framkvæmd í Massachusettes í Bandaríkjunum. Talsmenn söngkonunnar greindu frá því fyrir stuttu að stilkæxli hefði fundist í raddböndum hennar. Læknar á Massachusettes General Hospital framkvæmdu aðgerðina með leysigeislum og er talið að hún hafi heppnast afar vel. Stilkæxli eru æxli sem myndast á raddböndum og er meinið hættulítið. Verði hins vegar litbreyting í æxlinu skapast þó ákveðin hætta. Stilkæxlin myndast þegar blóðæðar í raddböndum rofna - læknar reyndi því að stöðva blæðinguna í hálsi Adele. Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin í október í kjölfar greiningar. Önnur plata Adele, 21, er sú mest selda það sem af er ári og eru smáskífur af plötunni gríðarlega vinsælar víða um heim.
Tónlist Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira