Met í Stóru Laxá? Karl Lúðvíksson skrifar 7. október 2011 10:46 Mynd af www.lax-a.is Nú eru loks öll kurl komin til grafar í Stóru Laxá í Hreppum, en ekki höfðu allir laxar skilað sér í bókina þegar áin lokaði. Nú hafa síðustu skráningar skilað sér í hús og lokatalan er 795 laxar samkvæmt okkar bókum – sem okkur skilst að sé met. Ákaflega rólegt var á öllum svæðum fram af sumri, enda áin vatnslítil og göngur létu á sér standa. Seinnipart ágúst færðist þó líf í ánna, sérstaklega á svæði 1 og 2, og septembermánuður var mjög gjöfull. Það er sérlega ánægjulegt upp á framtíðina að gera að upplýsa um að 95% af þessum 795 löxum var sleppt aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Hálendisveiðin gengur vel Veiði Gott skot í Kjósinni Veiði Fjórir á land við opnun Selár Veiði Nokkrar lokatölur og orð um aflabrest í hafbeitinni Veiði Minnkandi laxgengd kemur fram í meðafla skipa Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Fyrsta rjúpnahelgin að baki Veiði Flottar bleikjur úr Kleifarvatni Veiði Ytri Rangá að detta í gang Veiði Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Veiði
Nú eru loks öll kurl komin til grafar í Stóru Laxá í Hreppum, en ekki höfðu allir laxar skilað sér í bókina þegar áin lokaði. Nú hafa síðustu skráningar skilað sér í hús og lokatalan er 795 laxar samkvæmt okkar bókum – sem okkur skilst að sé met. Ákaflega rólegt var á öllum svæðum fram af sumri, enda áin vatnslítil og göngur létu á sér standa. Seinnipart ágúst færðist þó líf í ánna, sérstaklega á svæði 1 og 2, og septembermánuður var mjög gjöfull. Það er sérlega ánægjulegt upp á framtíðina að gera að upplýsa um að 95% af þessum 795 löxum var sleppt aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Hálendisveiðin gengur vel Veiði Gott skot í Kjósinni Veiði Fjórir á land við opnun Selár Veiði Nokkrar lokatölur og orð um aflabrest í hafbeitinni Veiði Minnkandi laxgengd kemur fram í meðafla skipa Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Fyrsta rjúpnahelgin að baki Veiði Flottar bleikjur úr Kleifarvatni Veiði Ytri Rangá að detta í gang Veiði Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Veiði