Hjón tóku bankaútibú eignarnámi 11. ágúst 2011 13:00 Hjónin Warren og Maureen Nyerges í borginni Naples í Flórída eru orðin að þjóðhetjum í Bandaríkjunum eftir að þau tóku eitt af bankaútibúum Bank of America eignarnámi en bankinn er stærsta banki Bandaríkjanna. Fjallað er um málið á vefsíðunni naturalnews.com en forsaga þess er að í desember á síðasta ári reyndi bankinn að taka hús þeirra hjóna af þeim vegna vangoldinna skulda sem áttu að hvíla á húsinu. Þau hjónin höfðu hinsvegar staðgreitt húsið árið 2009 og engar skuldir hvíldu á því. Bankinn gaf sig ekki og þurfti úrskurð dómstóls til þess að hjónin slyppu undan klóm hans. Í kjölfar þessa höfðuðu hjónin mál gegn Bank of America til að fá lögfræðikostnað sinn af öllu þessu stússi, 2.500 dollara eða um 290.000 kr., endurgreiddan. Sú krafa fór einnig fyrir dómari sem dæmdi bankann til að borga þennan kostnað. Fyrr í sumar þegar bankinn hafði neitað að greiða lögfræðikostnaðinn fóru hjónin til sýslumanns og fengu hjá honum eignarnámsúrskurð upp í kröfuna. Klukkan níu morguninn eftir voru hjónin mætt í útibú bankans í Naples ásamt fulltrúum sýslumannsins og með flutningabíl. Þar var útibústjóranum gerð grein fyrir því að útibúið væri innsiglað þar til þau hjónin hefðu tekið úr því lausamuni upp í kröfu sína. Í fréttinni segir að útibústjórinn hafi verið verulega „á taugum" þegar honum varð ljóst að þau hjónin myndu ekki yfirgefa útibú hans fyrr en þau hefðu sína 2.500 dollara í höndunum eða innanstokksmuni sem næmu þeirri upphæð. Útibústjórinn ákvað því að skrifa ávísun handa þeim fyrir upphæðinni. Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hjónin Warren og Maureen Nyerges í borginni Naples í Flórída eru orðin að þjóðhetjum í Bandaríkjunum eftir að þau tóku eitt af bankaútibúum Bank of America eignarnámi en bankinn er stærsta banki Bandaríkjanna. Fjallað er um málið á vefsíðunni naturalnews.com en forsaga þess er að í desember á síðasta ári reyndi bankinn að taka hús þeirra hjóna af þeim vegna vangoldinna skulda sem áttu að hvíla á húsinu. Þau hjónin höfðu hinsvegar staðgreitt húsið árið 2009 og engar skuldir hvíldu á því. Bankinn gaf sig ekki og þurfti úrskurð dómstóls til þess að hjónin slyppu undan klóm hans. Í kjölfar þessa höfðuðu hjónin mál gegn Bank of America til að fá lögfræðikostnað sinn af öllu þessu stússi, 2.500 dollara eða um 290.000 kr., endurgreiddan. Sú krafa fór einnig fyrir dómari sem dæmdi bankann til að borga þennan kostnað. Fyrr í sumar þegar bankinn hafði neitað að greiða lögfræðikostnaðinn fóru hjónin til sýslumanns og fengu hjá honum eignarnámsúrskurð upp í kröfuna. Klukkan níu morguninn eftir voru hjónin mætt í útibú bankans í Naples ásamt fulltrúum sýslumannsins og með flutningabíl. Þar var útibústjóranum gerð grein fyrir því að útibúið væri innsiglað þar til þau hjónin hefðu tekið úr því lausamuni upp í kröfu sína. Í fréttinni segir að útibústjórinn hafi verið verulega „á taugum" þegar honum varð ljóst að þau hjónin myndu ekki yfirgefa útibú hans fyrr en þau hefðu sína 2.500 dollara í höndunum eða innanstokksmuni sem næmu þeirri upphæð. Útibústjórinn ákvað því að skrifa ávísun handa þeim fyrir upphæðinni.
Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira