Nordea bankinn kærður til lögreglu vegna Pandóru 16. ágúst 2011 09:01 Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært Nordea bankinn til lögreglunnar vegna aðkomu bankans að markaðsskráningu skartgripaframleiðandans Pandóru. Eftirlitið segir að Nordea hafa haldið því leyndu að bankinn átti fjárhagslegra hagsmuna að gæta þegar hann mælti með því við fjárfesta að þeir keyptu hluti í Pandóru þegar fyrirtækið var skráð á markað. Eins og kunnugt er af fréttum eru endurheimtur Seðlabanka Íslands vegna sölunnar á FIH bankanum í fullkominni óvissu eftir að hlutir í Pandóru hafa fallið um yfir 80% í verði frá áramótum. Þar af hröpuðu þeir um 65% á einum degi í síðasta mánuði. Þar er bæði um að ræða að bónusgreiðsla upp á allt að einum milljarði danskra kr. fyrir gott gengi Pandóru er fokin út um gluggann og að framtíð FIH bankans er óljós vegna mikils taps hans á Pandóru. Í fréttum danskra fjölmiðla í morgun kemur fram að Nordea átti óbeint 3,9% hlut í Pandóru og var meðal þeirra jákvæðustu í að mæla með hlutunum á sínum tíma í fyrra. Það var svo einnig Nordea sem Pandóra réð til þess að kynna markaðsskráninguna. Í tilkynningu frá Nordea kemur fram að bankinn muni taka ákvörðun fjármálaeftirlitsins til skoðunar en bendir á að óbeinn eignarhlutur bankans hafi verið hluti af skráningunni. Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært Nordea bankinn til lögreglunnar vegna aðkomu bankans að markaðsskráningu skartgripaframleiðandans Pandóru. Eftirlitið segir að Nordea hafa haldið því leyndu að bankinn átti fjárhagslegra hagsmuna að gæta þegar hann mælti með því við fjárfesta að þeir keyptu hluti í Pandóru þegar fyrirtækið var skráð á markað. Eins og kunnugt er af fréttum eru endurheimtur Seðlabanka Íslands vegna sölunnar á FIH bankanum í fullkominni óvissu eftir að hlutir í Pandóru hafa fallið um yfir 80% í verði frá áramótum. Þar af hröpuðu þeir um 65% á einum degi í síðasta mánuði. Þar er bæði um að ræða að bónusgreiðsla upp á allt að einum milljarði danskra kr. fyrir gott gengi Pandóru er fokin út um gluggann og að framtíð FIH bankans er óljós vegna mikils taps hans á Pandóru. Í fréttum danskra fjölmiðla í morgun kemur fram að Nordea átti óbeint 3,9% hlut í Pandóru og var meðal þeirra jákvæðustu í að mæla með hlutunum á sínum tíma í fyrra. Það var svo einnig Nordea sem Pandóra réð til þess að kynna markaðsskráninguna. Í tilkynningu frá Nordea kemur fram að bankinn muni taka ákvörðun fjármálaeftirlitsins til skoðunar en bendir á að óbeinn eignarhlutur bankans hafi verið hluti af skráningunni.
Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira